Afnema ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. júní 2021 09:49 Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt reglugerðarbreytingu þar sem ákvæði um forgangshópa mun falla úr gildi. Vísir/Egill Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Samkvæmt áætlun eiga allir þeir sem skilgreindir eru í forgangshópum að vera búnir að fá boð í bólusetningu í lok þessarar viku. Bólusetning gegn Covid-19 byggist nú á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með reglugerðarbreytingunni verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 því alfarið á forræði sóttvarnarlæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati að hverju sinni. Hingað til hefur bólusetning barna sem fædd eru síðar en 2006 einskorðast við langvinna sjúkdóma. Með reglugerðarbreytingunni falla þau skilyrði úr gildi og sóttvarnarlækni verður heimilt að bjóða börnum bólusetningu, telji hann efni standa til. En nú þegar hefur eitt bóluefni fengið markaðsleyfi hér á landi fyrir börn niður að tólf ára aldri. Um 85 prósent þeirra sem áformað er að bólusetja, hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu og eru vel yfir 50 prósent fullbólsett gegn Covid-19. Gert er ráð fyrir að allir verði búnir að fá boð í bólusetningu í þessari viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Sjá meira
Bólusetning gegn Covid-19 byggist nú á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með reglugerðarbreytingunni verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 því alfarið á forræði sóttvarnarlæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati að hverju sinni. Hingað til hefur bólusetning barna sem fædd eru síðar en 2006 einskorðast við langvinna sjúkdóma. Með reglugerðarbreytingunni falla þau skilyrði úr gildi og sóttvarnarlækni verður heimilt að bjóða börnum bólusetningu, telji hann efni standa til. En nú þegar hefur eitt bóluefni fengið markaðsleyfi hér á landi fyrir börn niður að tólf ára aldri. Um 85 prósent þeirra sem áformað er að bólusetja, hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu og eru vel yfir 50 prósent fullbólsett gegn Covid-19. Gert er ráð fyrir að allir verði búnir að fá boð í bólusetningu í þessari viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Sjá meira