Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júní 2021 22:59 Sigurður Ragnar ásamt Eysteini Húna Haukssyni en þeir eru þjálfarar Keflavíkurliðisins. Vísir / Hulda Margrét „Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik. „Við fengum gagnrýni á okkur fyrr í sumar fyrir að vera fá of mörg mörk á okkur. Við erum búnir að halda hreinu í þremur leikjum í röð og vinna alla þessa leiki. Það er gríðarlega sterkt að vinna Breiðablik sem er frábært lið. Þetta eru stórkostleg úrslit hjá strákunum.“ Þegar komið var fram í framlenginguna bjuggust margir við að orka Keflvíkinga væri á þrotum en þeir höfðu átt í fullu tré við vel mannað lið Blika í leiknum. Mörkin tvö komu á lokamínútum framlengingarinnar. „Davíð Snær var mjög rólegur þarna þegar hann setti markið. Strákarnir lögðu rosalega mikið inn fyrir þessu. Við gáfum strákum tækifæri sem hafa verið að spila minna í sumar, byrjuðum þannig. Allir með tölu stóðu sig vel og við unnum þetta með öflugri og góðri liðsheild.“ Aðspurður um að þurfa að spila auka 30 mínútur nú þegar mikið álag er á leikmönnum sagði Sigurður Ragnar að það gæti mögulega hjálpað mönnum að vinna svona sigra. „Þetta gæti unnið með okkur, að hafa komist áfram í keppninni og lagt gott lið að velli. Það eykur sjálfstraustið hjá strákunum í komandi verkefnum. Það er gaman að vera komnir áfram í bikarkeppninni.“ Frans Elvarsson, leikmaður Keflavíkur, sagði í viðtali eftir leik að Sindri frá Hornafirði væri óskamótherji ef Sindramenn kæmust áfram. „Ég á ekkert draumalið þannig. Ég styð alveg Frans ef hann vill mæta þeim. Ég er til í hvaða lið sem er,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum. Breiðablik Mjólkurbikarinn Fótbolti Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
„Við fengum gagnrýni á okkur fyrr í sumar fyrir að vera fá of mörg mörk á okkur. Við erum búnir að halda hreinu í þremur leikjum í röð og vinna alla þessa leiki. Það er gríðarlega sterkt að vinna Breiðablik sem er frábært lið. Þetta eru stórkostleg úrslit hjá strákunum.“ Þegar komið var fram í framlenginguna bjuggust margir við að orka Keflvíkinga væri á þrotum en þeir höfðu átt í fullu tré við vel mannað lið Blika í leiknum. Mörkin tvö komu á lokamínútum framlengingarinnar. „Davíð Snær var mjög rólegur þarna þegar hann setti markið. Strákarnir lögðu rosalega mikið inn fyrir þessu. Við gáfum strákum tækifæri sem hafa verið að spila minna í sumar, byrjuðum þannig. Allir með tölu stóðu sig vel og við unnum þetta með öflugri og góðri liðsheild.“ Aðspurður um að þurfa að spila auka 30 mínútur nú þegar mikið álag er á leikmönnum sagði Sigurður Ragnar að það gæti mögulega hjálpað mönnum að vinna svona sigra. „Þetta gæti unnið með okkur, að hafa komist áfram í keppninni og lagt gott lið að velli. Það eykur sjálfstraustið hjá strákunum í komandi verkefnum. Það er gaman að vera komnir áfram í bikarkeppninni.“ Frans Elvarsson, leikmaður Keflavíkur, sagði í viðtali eftir leik að Sindri frá Hornafirði væri óskamótherji ef Sindramenn kæmust áfram. „Ég á ekkert draumalið þannig. Ég styð alveg Frans ef hann vill mæta þeim. Ég er til í hvaða lið sem er,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum.
Breiðablik Mjólkurbikarinn Fótbolti Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28