Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júní 2021 22:59 Sigurður Ragnar ásamt Eysteini Húna Haukssyni en þeir eru þjálfarar Keflavíkurliðisins. Vísir / Hulda Margrét „Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik. „Við fengum gagnrýni á okkur fyrr í sumar fyrir að vera fá of mörg mörk á okkur. Við erum búnir að halda hreinu í þremur leikjum í röð og vinna alla þessa leiki. Það er gríðarlega sterkt að vinna Breiðablik sem er frábært lið. Þetta eru stórkostleg úrslit hjá strákunum.“ Þegar komið var fram í framlenginguna bjuggust margir við að orka Keflvíkinga væri á þrotum en þeir höfðu átt í fullu tré við vel mannað lið Blika í leiknum. Mörkin tvö komu á lokamínútum framlengingarinnar. „Davíð Snær var mjög rólegur þarna þegar hann setti markið. Strákarnir lögðu rosalega mikið inn fyrir þessu. Við gáfum strákum tækifæri sem hafa verið að spila minna í sumar, byrjuðum þannig. Allir með tölu stóðu sig vel og við unnum þetta með öflugri og góðri liðsheild.“ Aðspurður um að þurfa að spila auka 30 mínútur nú þegar mikið álag er á leikmönnum sagði Sigurður Ragnar að það gæti mögulega hjálpað mönnum að vinna svona sigra. „Þetta gæti unnið með okkur, að hafa komist áfram í keppninni og lagt gott lið að velli. Það eykur sjálfstraustið hjá strákunum í komandi verkefnum. Það er gaman að vera komnir áfram í bikarkeppninni.“ Frans Elvarsson, leikmaður Keflavíkur, sagði í viðtali eftir leik að Sindri frá Hornafirði væri óskamótherji ef Sindramenn kæmust áfram. „Ég á ekkert draumalið þannig. Ég styð alveg Frans ef hann vill mæta þeim. Ég er til í hvaða lið sem er,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum. Breiðablik Mjólkurbikarinn Fótbolti Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
„Við fengum gagnrýni á okkur fyrr í sumar fyrir að vera fá of mörg mörk á okkur. Við erum búnir að halda hreinu í þremur leikjum í röð og vinna alla þessa leiki. Það er gríðarlega sterkt að vinna Breiðablik sem er frábært lið. Þetta eru stórkostleg úrslit hjá strákunum.“ Þegar komið var fram í framlenginguna bjuggust margir við að orka Keflvíkinga væri á þrotum en þeir höfðu átt í fullu tré við vel mannað lið Blika í leiknum. Mörkin tvö komu á lokamínútum framlengingarinnar. „Davíð Snær var mjög rólegur þarna þegar hann setti markið. Strákarnir lögðu rosalega mikið inn fyrir þessu. Við gáfum strákum tækifæri sem hafa verið að spila minna í sumar, byrjuðum þannig. Allir með tölu stóðu sig vel og við unnum þetta með öflugri og góðri liðsheild.“ Aðspurður um að þurfa að spila auka 30 mínútur nú þegar mikið álag er á leikmönnum sagði Sigurður Ragnar að það gæti mögulega hjálpað mönnum að vinna svona sigra. „Þetta gæti unnið með okkur, að hafa komist áfram í keppninni og lagt gott lið að velli. Það eykur sjálfstraustið hjá strákunum í komandi verkefnum. Það er gaman að vera komnir áfram í bikarkeppninni.“ Frans Elvarsson, leikmaður Keflavíkur, sagði í viðtali eftir leik að Sindri frá Hornafirði væri óskamótherji ef Sindramenn kæmust áfram. „Ég á ekkert draumalið þannig. Ég styð alveg Frans ef hann vill mæta þeim. Ég er til í hvaða lið sem er,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum.
Breiðablik Mjólkurbikarinn Fótbolti Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28