Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2021 06:01 Heiður Ósk og Ingunn eru með hlaðvarpið HI beauty og voru einnig með Vísis þættina Snyrtiborðið með HI beauty. Vísir/Vilhelm Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. Heiður Ósk og Ingunn Sig gerðu lista fyrir þær sem vilja pakka létt en samt hafa einhverjar snyrtivörur með sér. Þær kalla þetta „must have“ lista en auðvitað eru ekki allir sem kjósa að taka með sér snyrtivörur í ferðalög. Hér fyrir neðan má sjá ferðalagalista HI beauty. Sólarvörn Sólarvörnin er ávallt mikilvæg til að vernda húðina okkar fyrir umhverfinu, þrátt fyrir veðurfar. Þar sem íslenska sumarið er svo sannarlega búið að vera tríta okkur, við viljum ekki jinxa það, en þá er einstaklega mikilvægt að muna eftir sólarvörninni. Þurrsjampó Þurrsjampó er auðveldasta og fljótlegasta leiðin til að endurnýja skítugt hár. Þetta er algjört „life hack“, létt í töskuna og sérstaklega mikilvægt á ferðalagi þar sem ekki er aðgengi að sturtu. „Scrunchie“ Stór teygja til að henda öllu hárinu auðveldlega upp er ómissanleg. Fullkominn fylgihlutur til að gefa hárinu „effortless look“. Hyljari Ef þú vilt fríska uppá andlitið án þess að hafa mikið af förðunarvörum meðferðis þá er sniðugt að taka með hyljara. Hægt er að nota hyljara í stað farða, notaðu hann á öll þau svæði á andlitinu sem þú vilt meiri þekju. Sólarpúður Fljótleg leið til að gefa andlitinu frísklegan lit. Sólarpúður á kinnbein, hárlínu og nef gefur þetta sólkyssta look sem á vel við í útilegunni. HI beauty MUST HAVES fyrir ferðalagið.HI beauty Maskari Maskari er líklega sú förðunarvara sem hvað flestir gætu ekki verið án og fær hann því að fljóta með inn á þennan lista. Augabrúnablýantur Þeir sem komust ekki í litun og vax fyrir sumarið munu örugglega vilja taka með sér augabrúnablýant. Það er svo magnað hvað það getur gert mikið að fylla aðeins í augabrúnirnar. Varasölvi Góður varasalvi er alltaf must í veskið og kemst hann því á listann okkar fyrir ferðalagið. Sniðugt er að velja sér varasalva sem er með örlitlum rauðum eða bleikum tón svo varirnar séu í sínum náttúrulega lit. Farðahreinsir Við megum ekki gleyma að þrífa andlitið okkar fyrir svefninn. Við mælum með því að taka makeup remover wipes eða fjölnota hreinsiskífur meðferðis í ferðalagið. Andlitskrem Til að gefa andlitinu raka er mikilvægt að hafa gott andlitskrem meðferðis. Við ætlum auðvitað ekki að banna ykkur að taka sjö skrefa skincare rútínu í útilegunni en hrein húð og gott rakakrem kemur ykkur langa leið. Sheet maski Ef þú vilt dekra við þig á ferðalaginu þá eru sheet maskar fullkomnir til að taka meðferðis. Maskakvöld í tjaldhringnum? Count us in ! Förðun HI beauty Ferðalög Tengdar fréttir Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Heiður Ósk og Ingunn Sig gerðu lista fyrir þær sem vilja pakka létt en samt hafa einhverjar snyrtivörur með sér. Þær kalla þetta „must have“ lista en auðvitað eru ekki allir sem kjósa að taka með sér snyrtivörur í ferðalög. Hér fyrir neðan má sjá ferðalagalista HI beauty. Sólarvörn Sólarvörnin er ávallt mikilvæg til að vernda húðina okkar fyrir umhverfinu, þrátt fyrir veðurfar. Þar sem íslenska sumarið er svo sannarlega búið að vera tríta okkur, við viljum ekki jinxa það, en þá er einstaklega mikilvægt að muna eftir sólarvörninni. Þurrsjampó Þurrsjampó er auðveldasta og fljótlegasta leiðin til að endurnýja skítugt hár. Þetta er algjört „life hack“, létt í töskuna og sérstaklega mikilvægt á ferðalagi þar sem ekki er aðgengi að sturtu. „Scrunchie“ Stór teygja til að henda öllu hárinu auðveldlega upp er ómissanleg. Fullkominn fylgihlutur til að gefa hárinu „effortless look“. Hyljari Ef þú vilt fríska uppá andlitið án þess að hafa mikið af förðunarvörum meðferðis þá er sniðugt að taka með hyljara. Hægt er að nota hyljara í stað farða, notaðu hann á öll þau svæði á andlitinu sem þú vilt meiri þekju. Sólarpúður Fljótleg leið til að gefa andlitinu frísklegan lit. Sólarpúður á kinnbein, hárlínu og nef gefur þetta sólkyssta look sem á vel við í útilegunni. HI beauty MUST HAVES fyrir ferðalagið.HI beauty Maskari Maskari er líklega sú förðunarvara sem hvað flestir gætu ekki verið án og fær hann því að fljóta með inn á þennan lista. Augabrúnablýantur Þeir sem komust ekki í litun og vax fyrir sumarið munu örugglega vilja taka með sér augabrúnablýant. Það er svo magnað hvað það getur gert mikið að fylla aðeins í augabrúnirnar. Varasölvi Góður varasalvi er alltaf must í veskið og kemst hann því á listann okkar fyrir ferðalagið. Sniðugt er að velja sér varasalva sem er með örlitlum rauðum eða bleikum tón svo varirnar séu í sínum náttúrulega lit. Farðahreinsir Við megum ekki gleyma að þrífa andlitið okkar fyrir svefninn. Við mælum með því að taka makeup remover wipes eða fjölnota hreinsiskífur meðferðis í ferðalagið. Andlitskrem Til að gefa andlitinu raka er mikilvægt að hafa gott andlitskrem meðferðis. Við ætlum auðvitað ekki að banna ykkur að taka sjö skrefa skincare rútínu í útilegunni en hrein húð og gott rakakrem kemur ykkur langa leið. Sheet maski Ef þú vilt dekra við þig á ferðalaginu þá eru sheet maskar fullkomnir til að taka meðferðis. Maskakvöld í tjaldhringnum? Count us in !
Förðun HI beauty Ferðalög Tengdar fréttir Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“