Eldfjallateppi heklað sem rúmteppi á 280 klukkutímum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júní 2021 13:11 Það tók Ragnheiði 280 klukkustundir að hekla teppið en hún býr í Luton í Bretlandi. Aðsend Ragnheiður Þorsteinsdóttir, sem býr í Luton í Bretlandi er ótrúlega manneskja þegar kemur að handverki en hún var að ljúka við að hekla rúmteppi með myndum af gosinu á Reykjanesi. Ragnheiður er fædd og uppalinn á Snæfellsnesi en flutti í Breiðholti á unglingsárum og flutti svo til Bretlands þar sem hún býr í dag. „Ég var að hekla hestateppi fyrir móður mína þegar þessi hugmynd poppaði upp því allir voru að pósta svo flottum myndum af gosinu og því langaði mig langaði bara að skella í eitt teppi af því. Þetta er venjulegt rúmteppi, eða 2.10 cm á lengd og 160 cm á breidd. Ég var 280 klukkutíma að hekla það,“ segir Ragnheiður létt í bragði og stolt af sjálfri sér að hafa klárað teppið. Ragnheiður með glæsilega heklaða rúmteppið sitt af eldgosinu á Reykjanesi en teppið verður boðið upp á Facebook síðu Ragnheiðar. „Nei, ég hef ekki farið að gosinu en ég fór á nokkrar síður á netinu og bað fólk að senda mér myndir af gosinu. Það endaði síðan að ég notaði mynd frá Margréti Ingu Gísladóttur, sem fyrirmynd af teppinu, frábær mynd“, segir Ragnheiður aðspurð hvort hún hafi farið að gosinu. En hvað verður um teppið og hver mun eiga það? „Já, það góð spurning. Ég hef ákveðið að setja það á uppboð á Facebook síðunni minni og allur ágóðinn mun renna óskiptur til Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Uppboðið hefst 23. júní og stendur til 30. júní. Nú er bara að hvetja fólk til að vera duglegt að bjóða í þannig að björgunarsveitin fái fullt af peningum“, segir Ragnheiður hlægjandi. Teppið er rúmteppi, sem fer mjög vel á rúmi eins og sjá má.Aðsend Bretland Eldgos í Fagradalsfjalli Handverk Prjónaskapur Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Ég var að hekla hestateppi fyrir móður mína þegar þessi hugmynd poppaði upp því allir voru að pósta svo flottum myndum af gosinu og því langaði mig langaði bara að skella í eitt teppi af því. Þetta er venjulegt rúmteppi, eða 2.10 cm á lengd og 160 cm á breidd. Ég var 280 klukkutíma að hekla það,“ segir Ragnheiður létt í bragði og stolt af sjálfri sér að hafa klárað teppið. Ragnheiður með glæsilega heklaða rúmteppið sitt af eldgosinu á Reykjanesi en teppið verður boðið upp á Facebook síðu Ragnheiðar. „Nei, ég hef ekki farið að gosinu en ég fór á nokkrar síður á netinu og bað fólk að senda mér myndir af gosinu. Það endaði síðan að ég notaði mynd frá Margréti Ingu Gísladóttur, sem fyrirmynd af teppinu, frábær mynd“, segir Ragnheiður aðspurð hvort hún hafi farið að gosinu. En hvað verður um teppið og hver mun eiga það? „Já, það góð spurning. Ég hef ákveðið að setja það á uppboð á Facebook síðunni minni og allur ágóðinn mun renna óskiptur til Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Uppboðið hefst 23. júní og stendur til 30. júní. Nú er bara að hvetja fólk til að vera duglegt að bjóða í þannig að björgunarsveitin fái fullt af peningum“, segir Ragnheiður hlægjandi. Teppið er rúmteppi, sem fer mjög vel á rúmi eins og sjá má.Aðsend
Bretland Eldgos í Fagradalsfjalli Handverk Prjónaskapur Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent