Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Árni Sæberg skrifar 19. júní 2021 11:41 Þórdís Kolbrún og Haraldur sækjast bæði eftir oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Vísir Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. Síðustu kjörstaðir loka klukkan níu í kvöld en þeir fyrstu klukkan tvö. Búist er við fyrstu tölum upp úr níu í kvöld. Ljóst er að lokaniðurstöður munu ekki liggja fyrir fyrr en undir morgun. Keyra þarf með kjörkassa langa leið frá kjörstöðum til kosningamiðstöðvar. Kosið er um uppröðun á fjögurra manna lista en níu gefa kost á sér, fjórar konur og fimm karlar. Athygli vakti á dögunum þegar Haraldur Benediktsson tilkynnti að hann myndi ekki þiggja annað sæti en það fyrsta á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Haraldur er oddviti flokksins í kjördæminu en Þórdís Kolbrún, sem sækist einnig eftir oddvitasætinu, er varaformaður flokksins og sitjandi ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Heildarlisti frambjóðenda er eftirfarandi: Bergþóra Ingþórsdóttir 24 ára, nemi, Akranesi Bjarni Pétur Marel Jónasson 21 árs, Ísafirði Guðrún Sigríður Ágústsdóttir 47 ára, ráðgjafi, Bíldudal í Arnarfirði Haraldur Benediktsson 55 ára, alþingismaður og bóndi, Hvalfjarðarsveit Magnús Magnússon 48 ára, sóknaprestur, Húnaþingi vestra Sigríður Elín Sigurðardóttir 20 ára, sjúkraflutningakona og nemi, Akranesi Teitur Björn Einarsson 41 árs, lögmaður og 1. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, Skagafirði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 33 ára, alþingismaður, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Akranesi Örvar Már Marteinsson 45 ára, skipstjóri, Ólafsvík Minni spenna hjá Framsóknarmönnum Prófkjör fer einnig fram hjá Framsóknarmönnum í Suðurkjördæmi. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður flokksins, sækist einn eftir fyrsta sætinu. Kjörstaðir loka milli þrjú og sex en ekki verður talið upp úr kössunum fyrr en á morgun. Kjörstjórn væntir þess að niðurstöður muni liggja fyrir milli fjögur og sex á morgun. Kosið er um fimm eftstu sætin en listi frambjóðenda er eftirfarandi: Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppi – sækist eftir 1. sæti Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ – sækist eftir 2. sæti Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbæ – sækist eftir 2. sæti Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppi – sækist eftir 2.- 4. sæti Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg – sækist eftir 3. sæti Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ – sækist eftir 3.- 4. sæti Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjum – sækist eftir 3.- 4. sæti Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Vík í Mýrdal – sækist eftir 3.- 5. sæti Norðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Haraldur hissa á viðbrögðum Sjálfstæðiskvenna Viðbrögð Sjálfstæðiskvenna við yfirlýsingu Haraldar Benediktssonar ,um að hann muni ekki taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hljóti hann ekki kjör í oddvitasæti, komu Haraldi í opna skjöldu. Hann segist ekki hafa leynt því að hann hyggist ekki sitja á listanum beri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sigur úr bítum í oddvitabaráttunni. 16. júní 2021 11:12 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Haraldur hissa á viðbrögðum Sjálfstæðiskvenna Viðbrögð Sjálfstæðiskvenna við yfirlýsingu Haraldar Benediktssonar ,um að hann muni ekki taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hljóti hann ekki kjör í oddvitasæti, komu Haraldi í opna skjöldu. Hann segist ekki hafa leynt því að hann hyggist ekki sitja á listanum beri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sigur úr bítum í oddvitabaráttunni. 16. júní 2021 11:12 „Getur Haraldur Benediktsson ekki keppt við konu án hótana?“ Yfirlýsingar Haralds Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í dag hafa vægast sagt farið öfugt ofan í margar samflokkskonur hans. 15. júní 2021 22:40 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Síðustu kjörstaðir loka klukkan níu í kvöld en þeir fyrstu klukkan tvö. Búist er við fyrstu tölum upp úr níu í kvöld. Ljóst er að lokaniðurstöður munu ekki liggja fyrir fyrr en undir morgun. Keyra þarf með kjörkassa langa leið frá kjörstöðum til kosningamiðstöðvar. Kosið er um uppröðun á fjögurra manna lista en níu gefa kost á sér, fjórar konur og fimm karlar. Athygli vakti á dögunum þegar Haraldur Benediktsson tilkynnti að hann myndi ekki þiggja annað sæti en það fyrsta á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Haraldur er oddviti flokksins í kjördæminu en Þórdís Kolbrún, sem sækist einnig eftir oddvitasætinu, er varaformaður flokksins og sitjandi ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Heildarlisti frambjóðenda er eftirfarandi: Bergþóra Ingþórsdóttir 24 ára, nemi, Akranesi Bjarni Pétur Marel Jónasson 21 árs, Ísafirði Guðrún Sigríður Ágústsdóttir 47 ára, ráðgjafi, Bíldudal í Arnarfirði Haraldur Benediktsson 55 ára, alþingismaður og bóndi, Hvalfjarðarsveit Magnús Magnússon 48 ára, sóknaprestur, Húnaþingi vestra Sigríður Elín Sigurðardóttir 20 ára, sjúkraflutningakona og nemi, Akranesi Teitur Björn Einarsson 41 árs, lögmaður og 1. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, Skagafirði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 33 ára, alþingismaður, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Akranesi Örvar Már Marteinsson 45 ára, skipstjóri, Ólafsvík Minni spenna hjá Framsóknarmönnum Prófkjör fer einnig fram hjá Framsóknarmönnum í Suðurkjördæmi. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður flokksins, sækist einn eftir fyrsta sætinu. Kjörstaðir loka milli þrjú og sex en ekki verður talið upp úr kössunum fyrr en á morgun. Kjörstjórn væntir þess að niðurstöður muni liggja fyrir milli fjögur og sex á morgun. Kosið er um fimm eftstu sætin en listi frambjóðenda er eftirfarandi: Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppi – sækist eftir 1. sæti Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ – sækist eftir 2. sæti Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbæ – sækist eftir 2. sæti Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppi – sækist eftir 2.- 4. sæti Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg – sækist eftir 3. sæti Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ – sækist eftir 3.- 4. sæti Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjum – sækist eftir 3.- 4. sæti Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Vík í Mýrdal – sækist eftir 3.- 5. sæti
Norðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Haraldur hissa á viðbrögðum Sjálfstæðiskvenna Viðbrögð Sjálfstæðiskvenna við yfirlýsingu Haraldar Benediktssonar ,um að hann muni ekki taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hljóti hann ekki kjör í oddvitasæti, komu Haraldi í opna skjöldu. Hann segist ekki hafa leynt því að hann hyggist ekki sitja á listanum beri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sigur úr bítum í oddvitabaráttunni. 16. júní 2021 11:12 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Haraldur hissa á viðbrögðum Sjálfstæðiskvenna Viðbrögð Sjálfstæðiskvenna við yfirlýsingu Haraldar Benediktssonar ,um að hann muni ekki taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hljóti hann ekki kjör í oddvitasæti, komu Haraldi í opna skjöldu. Hann segist ekki hafa leynt því að hann hyggist ekki sitja á listanum beri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sigur úr bítum í oddvitabaráttunni. 16. júní 2021 11:12 „Getur Haraldur Benediktsson ekki keppt við konu án hótana?“ Yfirlýsingar Haralds Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í dag hafa vægast sagt farið öfugt ofan í margar samflokkskonur hans. 15. júní 2021 22:40 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31
Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31
Haraldur hissa á viðbrögðum Sjálfstæðiskvenna Viðbrögð Sjálfstæðiskvenna við yfirlýsingu Haraldar Benediktssonar ,um að hann muni ekki taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hljóti hann ekki kjör í oddvitasæti, komu Haraldi í opna skjöldu. Hann segist ekki hafa leynt því að hann hyggist ekki sitja á listanum beri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sigur úr bítum í oddvitabaráttunni. 16. júní 2021 11:12
Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31
Haraldur hissa á viðbrögðum Sjálfstæðiskvenna Viðbrögð Sjálfstæðiskvenna við yfirlýsingu Haraldar Benediktssonar ,um að hann muni ekki taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hljóti hann ekki kjör í oddvitasæti, komu Haraldi í opna skjöldu. Hann segist ekki hafa leynt því að hann hyggist ekki sitja á listanum beri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sigur úr bítum í oddvitabaráttunni. 16. júní 2021 11:12
„Getur Haraldur Benediktsson ekki keppt við konu án hótana?“ Yfirlýsingar Haralds Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í dag hafa vægast sagt farið öfugt ofan í margar samflokkskonur hans. 15. júní 2021 22:40