Fjallað er um þetta í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Þá verður sagt frá því að unglingsstúlkan sem tók upp myndbandinu af morðinu á George Floyd hefur hlotið sérstök heiðursverðlaun Pulitzer fyrir myndbandið.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fer fram í dag og er niðurstöðu að vænta í kvöld.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.
Myndbandaspilari er að hlaða.