Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. júní 2021 09:01 Vivaldi 4.0 er ný uppfærsla af íslensk norska vafranum Vivaldi. Vísir/Aðsent Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. Sem dæmi má nefna tölvupóstkerfi, innbyggt dagatal og þýðingarþjónustu en allt eru þetta þjónustur sem almennt nýtast gagnaheildsölum og tæknirisum við upplýsingaöflun um notendur sína. Hjá Vivaldi er friðhelgi notenda hins vegar tryggð. „Ört stækkandi hópur fólks um víða veröld leitar að áreiðanlegum, nothæfum valkostum við tólin sem tæknirisarnir bjóða upp á. Vivaldi kemur á móts við þessar þarfir og rúmlega það með ört fjölgandi innbyggðum eiginleikum sem gerir notendum kleift að sérsníða vafrann að sínum þörfum og hafa fulla stjórn á sínum eigin gögnum og vinnuflæði á netinu. Í stuttu máli sagt þá er sú tíð liðin að notendur treysti tæknirisunum fyrir gögnunum sínum,“ er haft eftir Jóni von Tetzchner, forstjóraVivaldi í tilkynningu. Þá kemur fram að ástæða þess að Vivaldi getur tryggt notendum friðhelgi gagna felst í því að hýsing vafrans er að öllu leyti hjá Vivaldi. Þetta þýðir að til dæmis Google og Microsoft geta ekki nýtt sér upplýsingar notenda. Nánar má lesa um uppfærslu Vivaldi vafrans hér. Tækni Nýsköpun Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira
Sem dæmi má nefna tölvupóstkerfi, innbyggt dagatal og þýðingarþjónustu en allt eru þetta þjónustur sem almennt nýtast gagnaheildsölum og tæknirisum við upplýsingaöflun um notendur sína. Hjá Vivaldi er friðhelgi notenda hins vegar tryggð. „Ört stækkandi hópur fólks um víða veröld leitar að áreiðanlegum, nothæfum valkostum við tólin sem tæknirisarnir bjóða upp á. Vivaldi kemur á móts við þessar þarfir og rúmlega það með ört fjölgandi innbyggðum eiginleikum sem gerir notendum kleift að sérsníða vafrann að sínum þörfum og hafa fulla stjórn á sínum eigin gögnum og vinnuflæði á netinu. Í stuttu máli sagt þá er sú tíð liðin að notendur treysti tæknirisunum fyrir gögnunum sínum,“ er haft eftir Jóni von Tetzchner, forstjóraVivaldi í tilkynningu. Þá kemur fram að ástæða þess að Vivaldi getur tryggt notendum friðhelgi gagna felst í því að hýsing vafrans er að öllu leyti hjá Vivaldi. Þetta þýðir að til dæmis Google og Microsoft geta ekki nýtt sér upplýsingar notenda. Nánar má lesa um uppfærslu Vivaldi vafrans hér.
Tækni Nýsköpun Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00