„Kjaftæði“ að Valsmenn eigi mikið inni Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 13:00 Valsmenn vonsviknir eftir að Nikolaj Hansen tryggði Víkingum jafntefli í blálok leiksins á Hlíðarenda í gærkvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari sem stýrði Val til tveggja Íslandsmeistaratitla og tveggja bikarmeistaratitla, segir að það sé „kjaftæði“ að Valur eigi mikið meira inni en liðið hefur sýnt í sumar. Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“ Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“
Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55