Teitur Örlygs í aðalhlutverki þegar KR-ingum var síðast sópað í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 10:30 Teitur Örlygsson er einn af sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds og hefur ekki spilað körfubolta í næstum því tvo áratugi. Samsett/Hulda Margrét og S2 Sport Keflvíkingar enduðu ekki bara sjö ára sigurgöngu KR-inga í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi heldur sópuðu þeir Íslandsmeisturum líka í sumarfrí. Það var langt síðan slíkt gerðist. KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000 Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum