Panta 300 milljónir skammta af ósamþykktu bóluefni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2021 08:48 Beðið eftir bólusetningu í Mumbai í Indlandi. AP/Rajanish Kakade Indversk stjórnvöld hafa pantað 300 milljónir skammta af bóluefni við kórónuveirunni sem ekki hefur verið samþykkt af lyfjaeftirliti landsins. Önnur bylgja faraldursins ríður nú yfir landið og á annað hundrað þúsund greinast með veiruna á hverjum degi. Bóluefnið sem um ræðir hefur ekki fengið nafn en er framleitt af indverska fyrirtækinu Biological E. Það hefur ekki enn verið samþykkt og er sem stendur í þriðja fasa prófana. Í tilkynningu frá indverskum stjórnvöldum segir að niðurstöður úr prófunum væru „lofandi.“ Illa hefur gengið að bólusetja indversku þjóðina, sem telur rúmlega 1,4 milljarða manna. Þegar þetta er skrifað hafa 220 milljónir skammta verið gefnar og minna en tíu prósent íbúa landsins hafa fengið minnst einn skammt. Það hefur aðallega verið skrifað á mikinn bóluefnaskort í ríkinu. Útlit er fyrir að önnur bylgja faraldursins í Indlandi hafi náð toppi sínum og sé í rénun, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Staðreyndin er þó sú að enn greinast yfir 100 þúsund á dag með veiruna. Opinberar tölur segja yfir 340 þúsund hafa látist úr Covid-19 í landinu, en sérfræðingar óttast að tölur bæði yfir smitaða og látna séu stórlega vanáætlaðar í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Hingað til hafa heilbrigðisyfirvöld í Indlandi notast við þrjú bóluefni. Það eru Covishield og Covaxin, sem eru indversk, auk rússneska bóluefnisins Sputnik V. Lyfjaeftirlit Indlands gaf neyðarleyfi fyrir notkun Covaxin, en tölur um verkun þess, það er að segja hversu mikla vörn það veitir fyrir kórónuveirunni, hafa ekki verið gefnar út opinberlega. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Bóluefnið sem um ræðir hefur ekki fengið nafn en er framleitt af indverska fyrirtækinu Biological E. Það hefur ekki enn verið samþykkt og er sem stendur í þriðja fasa prófana. Í tilkynningu frá indverskum stjórnvöldum segir að niðurstöður úr prófunum væru „lofandi.“ Illa hefur gengið að bólusetja indversku þjóðina, sem telur rúmlega 1,4 milljarða manna. Þegar þetta er skrifað hafa 220 milljónir skammta verið gefnar og minna en tíu prósent íbúa landsins hafa fengið minnst einn skammt. Það hefur aðallega verið skrifað á mikinn bóluefnaskort í ríkinu. Útlit er fyrir að önnur bylgja faraldursins í Indlandi hafi náð toppi sínum og sé í rénun, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Staðreyndin er þó sú að enn greinast yfir 100 þúsund á dag með veiruna. Opinberar tölur segja yfir 340 þúsund hafa látist úr Covid-19 í landinu, en sérfræðingar óttast að tölur bæði yfir smitaða og látna séu stórlega vanáætlaðar í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Hingað til hafa heilbrigðisyfirvöld í Indlandi notast við þrjú bóluefni. Það eru Covishield og Covaxin, sem eru indversk, auk rússneska bóluefnisins Sputnik V. Lyfjaeftirlit Indlands gaf neyðarleyfi fyrir notkun Covaxin, en tölur um verkun þess, það er að segja hversu mikla vörn það veitir fyrir kórónuveirunni, hafa ekki verið gefnar út opinberlega.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira