Sólirnar sendu LeBron og meistarana í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2021 07:30 Devin Booker átti stórleik þegar Phoenix Suns sendi Los Angeles Lakers í sumarfrí. getty/Harry How Phoenix Suns er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur á Los Angels Lakers, 100-103, í Staples Center í nótt. Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo þrjá leiki í röð og sendi meistarana í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron James fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Devin Booker var maður leiksins en hann skoraði 47 stig, þar af komu 22 í 1. leikhlutanum. Hann tók einnig ellefu fráköst. Booker setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum. Jae Crowder skoraði átján stig og Chris Paul var með átta stig og tólf stoðsendingar. Devin Booker drops an #NBAPlayoffs career-high 47 PTS (33 in 1st half), 8 3PM, helping the @Suns advance! #ThatsGame PHX will take on DEN in the West Semis with Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/PHE5Og3njM— NBA (@NBA) June 4, 2021 LeBron skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Anthony Davis byrjaði inn á en fór af velli eftir aðeins rúmar fimm mínútur þegar nárameiðsli hans tóku sig aftur upp. Í undanúrslitum Vesturdeildarinnar mætir Phoenix Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Denver vann einvígi liðanna, 4-2. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver sem kom til baka eftir að hafa lent fjórtán stigum undir í 3. leikhluta. Michael Porter skoraði 26 stig og setti niður sex þrista. Annan leikinn í röð átti Monte Morris svo frábæra innkomu en hann skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar. Nikola Jokic puts up 36 PTS, 8 REB, 6 AST as the @nuggets prevail in Game 6 to advance! #ThatsGame DEN will matchup with PHX in the West Semis... Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/jsqnZ2EonD— NBA (@NBA) June 4, 2021 Damian Lillard skoraði 28 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Portland. CJ McCollum skoraði 21 stig. Úrslitin í nótt LA Lakers 100-113 Phoenix Portland 115-126 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo þrjá leiki í röð og sendi meistarana í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron James fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Devin Booker var maður leiksins en hann skoraði 47 stig, þar af komu 22 í 1. leikhlutanum. Hann tók einnig ellefu fráköst. Booker setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum. Jae Crowder skoraði átján stig og Chris Paul var með átta stig og tólf stoðsendingar. Devin Booker drops an #NBAPlayoffs career-high 47 PTS (33 in 1st half), 8 3PM, helping the @Suns advance! #ThatsGame PHX will take on DEN in the West Semis with Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/PHE5Og3njM— NBA (@NBA) June 4, 2021 LeBron skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Anthony Davis byrjaði inn á en fór af velli eftir aðeins rúmar fimm mínútur þegar nárameiðsli hans tóku sig aftur upp. Í undanúrslitum Vesturdeildarinnar mætir Phoenix Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Denver vann einvígi liðanna, 4-2. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver sem kom til baka eftir að hafa lent fjórtán stigum undir í 3. leikhluta. Michael Porter skoraði 26 stig og setti niður sex þrista. Annan leikinn í röð átti Monte Morris svo frábæra innkomu en hann skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar. Nikola Jokic puts up 36 PTS, 8 REB, 6 AST as the @nuggets prevail in Game 6 to advance! #ThatsGame DEN will matchup with PHX in the West Semis... Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/jsqnZ2EonD— NBA (@NBA) June 4, 2021 Damian Lillard skoraði 28 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Portland. CJ McCollum skoraði 21 stig. Úrslitin í nótt LA Lakers 100-113 Phoenix Portland 115-126 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira