Guðmundur Ingi og Una leiða lista VG í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2021 22:58 Una Hildardóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Ólafur Þór Gunnarsson. Vinstri græn Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mun leiða lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Una Hildardóttir, varaþingmaður of forseti LUF, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður
Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira