Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 22:16 Pétur Theódór [fyrir miðju] og Björn Guðjónsson [til vinstri] skoruðu mörk Gróttu í kvöld. Eyjólfur Garðarson Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu. Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu.
Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira