Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 07:31 Naomi Osaka í fyrsta og eina leik sínum á Opna franska meistaramótinu í tennis 2021. getty/Tim Clayton Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. Osaka greindi frá ákvörðun sinni á Twitter í gær. Þar sagðist hún ekki vilja valda truflun, hún hafi glímt við þunglyndi og ætli að taka hlé frá tennis. Osaka mætti ekki á blaðamannafund eftir sigurinn á Patriciu Mariu Tig í 1. umferð Opna franska í fyrradag. Hún sagðist ekki ætla að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu til að vernda andlega heilsu sína. Osaka fékk sekt frá mótshöldurum fyrir. Hin 23 ára Osaka tilkynnti svo í gær að hún myndi draga sig úr keppni á Opna franska, það væri best fyrir mótið, aðra keppendur og hana sjálfa svo allir gætu einbeitt sér að tennis að nýju. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. Osaka sagði að reglurnar, að tennisspilarar þyrftu að mæta á blaðamannafundi eftir leiki væru úreltar, og vildi vekja athygli á því. Japanska tenniskonan, sem er önnur á heimslistanum, lýkur færslu sinni á Twitter á því að segja að hún ætli að taka sér frí frá tennis. „Ég ætla að taka mér smá frí frá tennisvellinum núna en þegar tækifæri gefst er ég tilbúin að ræða við mótshaldara um hvernig er hægt að gera hlutina betur fyrir keppendur, fjölmiðla og áhorfendur,“ sagði Osaka. Tennis Geðheilbrigði Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Osaka greindi frá ákvörðun sinni á Twitter í gær. Þar sagðist hún ekki vilja valda truflun, hún hafi glímt við þunglyndi og ætli að taka hlé frá tennis. Osaka mætti ekki á blaðamannafund eftir sigurinn á Patriciu Mariu Tig í 1. umferð Opna franska í fyrradag. Hún sagðist ekki ætla að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu til að vernda andlega heilsu sína. Osaka fékk sekt frá mótshöldurum fyrir. Hin 23 ára Osaka tilkynnti svo í gær að hún myndi draga sig úr keppni á Opna franska, það væri best fyrir mótið, aðra keppendur og hana sjálfa svo allir gætu einbeitt sér að tennis að nýju. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. Osaka sagði að reglurnar, að tennisspilarar þyrftu að mæta á blaðamannafundi eftir leiki væru úreltar, og vildi vekja athygli á því. Japanska tenniskonan, sem er önnur á heimslistanum, lýkur færslu sinni á Twitter á því að segja að hún ætli að taka sér frí frá tennis. „Ég ætla að taka mér smá frí frá tennisvellinum núna en þegar tækifæri gefst er ég tilbúin að ræða við mótshaldara um hvernig er hægt að gera hlutina betur fyrir keppendur, fjölmiðla og áhorfendur,“ sagði Osaka.
Tennis Geðheilbrigði Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti