Venjulegt fólk Sigríður Á. Andersen skrifar 31. maí 2021 17:43 Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Venjulegt fólk hefur áhuga á þiggja þjónustu þessara skóla og gerir það í nokkrum mæli. Venjulegt fólk langar að veita heilbrigðisþjónustu á eigin vegum. Venjulegt fólk hefur áhuga á að þiggja þessa þjónustu og gerir það í stórum stíl. Venjulegt fólk langar að reka útvarpsstöð, vef, blað eða hlaðvarp sem er ekki valtað yfir af 7 milljarða fjölmiðlarisa ríkisins. Venjulegt fólk les, hlustar og horfir á þessa fjölmiðla og sumir reiða sig jafnvel á þá með sína afþreyingu og fréttir. Venjulegt fólk langar að reka sérverslun með vín og osta eða aðrar slíkar veigar. Venjulegu fólki þykir gaman að koma í slíkar verslanir, erlendis. Venjulegt fólk vill að almenn skilyrði til rekstrar séu hagfelld, skattar lágir og kerfið einfalt. Venjulegt fólk vill nefnilega að reksturinn sinn gangi vel, hægt sé að greiða starfsmönnum góð laun, greiða afborganir af skuldum sem hvíla á rekstrinum og arð til þeirra sem höfðu trú á framtakinu og lögðu fram hlutafé. Venjulegt fólk átta sig á því að í stórum dráttum fara hagsmunir venjulegra fyrirtækja og venjulegra launamanna saman. Það er tími til kominn að stjórnmálamenn og hagmunaaðilar hætti að draga venjulegt fólk í dilka en uni því þess að sinna sínu í þágu okkar allra, venjulega fólksins. Höfundur er alþingismaður og sækist eftir 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem stendur yfir í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Sigríður Á. Andersen Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Halldór 17.05.2025 Halldór Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Samráðsdagar á Kjalarnesi Ævar Harðarson skrifar Skoðun Skýr og lausnamiðuð afstaða Framsóknar til veiðigjalda Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að mása sig hása til að tefja Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Sjá meira
Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar. Venjulegt fólk hefur áhuga á þiggja þjónustu þessara skóla og gerir það í nokkrum mæli. Venjulegt fólk langar að veita heilbrigðisþjónustu á eigin vegum. Venjulegt fólk hefur áhuga á að þiggja þessa þjónustu og gerir það í stórum stíl. Venjulegt fólk langar að reka útvarpsstöð, vef, blað eða hlaðvarp sem er ekki valtað yfir af 7 milljarða fjölmiðlarisa ríkisins. Venjulegt fólk les, hlustar og horfir á þessa fjölmiðla og sumir reiða sig jafnvel á þá með sína afþreyingu og fréttir. Venjulegt fólk langar að reka sérverslun með vín og osta eða aðrar slíkar veigar. Venjulegu fólki þykir gaman að koma í slíkar verslanir, erlendis. Venjulegt fólk vill að almenn skilyrði til rekstrar séu hagfelld, skattar lágir og kerfið einfalt. Venjulegt fólk vill nefnilega að reksturinn sinn gangi vel, hægt sé að greiða starfsmönnum góð laun, greiða afborganir af skuldum sem hvíla á rekstrinum og arð til þeirra sem höfðu trú á framtakinu og lögðu fram hlutafé. Venjulegt fólk átta sig á því að í stórum dráttum fara hagsmunir venjulegra fyrirtækja og venjulegra launamanna saman. Það er tími til kominn að stjórnmálamenn og hagmunaaðilar hætti að draga venjulegt fólk í dilka en uni því þess að sinna sínu í þágu okkar allra, venjulega fólksins. Höfundur er alþingismaður og sækist eftir 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem stendur yfir í Reykjavík.
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar