Allt sem gat farið úrskeiðis í kvöld fór úrskeiðis Andri Már Eggertsson skrifar 28. maí 2021 20:04 Daníel var afar svekktur með sitt lið í kvöld Vísir/Bára Tímabilinu er lokið hjá Grindavík eftir að hafa látið Stjörnuna valta yfir sig í oddaleik. Leikurinn endaði með 32 stiga sigri Stjörnunnar 104-72. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með sína menn í kvöld „Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum. Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
„Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum.
Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira