Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær var gríðarlega svekktur í leikslok enda enn að bíða eftir sínum fyrsta titli sem knattspyrnustjóri Manchester United. EPA-EFE/Kacper Pempel Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. United liðið er áfram titlalaust undir stjórn Norðmannsins eftir tap í vítakeppni á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Ole Gunnar Solskjaer has admitted that it hasn't been a successful season for Man Utd More #bbcfootball #mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2021 Manchester United endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki unnið bikar síðan árið 2017. Solskjær var spurður af því eftir úrslitaleikinn í gær hvort hann væri ánægður með árangur liðsins á tímabilinu. „Nei,“ svaraði Ole Gunnar Solskjær við BT Sport. „Við verðum að verða betri,“ sagði Solskjær. Liðið endaði tólf stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City en fimm stigum á undan Liverpool sem var í þriðja sæti. Liðið tapaði á móti Leicester City í átta liða úrslitum enska bikarsins og á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liðið komst ekki upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni en fór alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer says he's disappointed that Manchester United didn't do enough to score a crucial second goal against Villarreal in the Europa League final. pic.twitter.com/wug3lULqY1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 27, 2021 „Við höfum gert einkar vel í því að komast í gegnum erfiða byrjun. Það var ekkert undirbúningstímabil og við töpuðum þremur af fyrstu sex. Við komust nær toppnum í deildinni en við bjuggumst við og við komust í úrslitaleik. Þú þarf hins vegar að vinna úrslitaleiki til að eiga gott tímabil,“ sagði Solskjær. „Við erum með góðan og samkeppnishæfan hóp. Andinn í liðinu er góður en þeir eru niðurbrotnir inn í klefa núna. Nú er ekki tími til að benda á það sem við hefðum átt að gera. Þegar þú kemur ekki heim með bikarinn þá hefur þú ekki gert neitt rétt,“ sagði Solskjær. Ole Gunnar Solskjaer's biggest Manchester United weakness was exposed in the Europa League final #mufc https://t.co/NEqYqkCMn4— Man United News (@ManUtdMEN) May 27, 2021 „Við erum að nálgast og erum að bæta okkur. Við vorum einu sparki frá bikar og góðu kvöldi. Það er ástríða í liðinu til að koma aftur á næsta tímabili og gera betur. Eina leiðin til að komast lengra er að leggja meira á sig,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
United liðið er áfram titlalaust undir stjórn Norðmannsins eftir tap í vítakeppni á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Ole Gunnar Solskjaer has admitted that it hasn't been a successful season for Man Utd More #bbcfootball #mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2021 Manchester United endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki unnið bikar síðan árið 2017. Solskjær var spurður af því eftir úrslitaleikinn í gær hvort hann væri ánægður með árangur liðsins á tímabilinu. „Nei,“ svaraði Ole Gunnar Solskjær við BT Sport. „Við verðum að verða betri,“ sagði Solskjær. Liðið endaði tólf stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City en fimm stigum á undan Liverpool sem var í þriðja sæti. Liðið tapaði á móti Leicester City í átta liða úrslitum enska bikarsins og á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liðið komst ekki upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni en fór alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer says he's disappointed that Manchester United didn't do enough to score a crucial second goal against Villarreal in the Europa League final. pic.twitter.com/wug3lULqY1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 27, 2021 „Við höfum gert einkar vel í því að komast í gegnum erfiða byrjun. Það var ekkert undirbúningstímabil og við töpuðum þremur af fyrstu sex. Við komust nær toppnum í deildinni en við bjuggumst við og við komust í úrslitaleik. Þú þarf hins vegar að vinna úrslitaleiki til að eiga gott tímabil,“ sagði Solskjær. „Við erum með góðan og samkeppnishæfan hóp. Andinn í liðinu er góður en þeir eru niðurbrotnir inn í klefa núna. Nú er ekki tími til að benda á það sem við hefðum átt að gera. Þegar þú kemur ekki heim með bikarinn þá hefur þú ekki gert neitt rétt,“ sagði Solskjær. Ole Gunnar Solskjaer's biggest Manchester United weakness was exposed in the Europa League final #mufc https://t.co/NEqYqkCMn4— Man United News (@ManUtdMEN) May 27, 2021 „Við erum að nálgast og erum að bæta okkur. Við vorum einu sparki frá bikar og góðu kvöldi. Það er ástríða í liðinu til að koma aftur á næsta tímabili og gera betur. Eina leiðin til að komast lengra er að leggja meira á sig,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira