Tímabilið vonbrigði en það er ekki hægt að vinna endalaust Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2021 21:35 Stefán var svekktur með að vera úr leik í kvöld Vísir/Hulda Tímabilinu er lokið hjá Fram eftir að hafa tapað 2-0 í undanúrslitar einvígi á móti Val. Sterkur varnarleikur Vals sá til þess að þær unnu leikinn að lokum með 5 mörkum 24-19. Stefán Arnarson þjálfari Fram var afar svekktur með úrslit leiksins. „Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira