Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 13:01 Víkingurinn Helgi Guðjónsson undirbýr sig hér að skjóta boltanum í bláhornið á marki Fylkismanna. S2 Sport Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær. Víkingar komust í 2-1 á móti Fylki í Pepsi Max deildinni í gær þegar Fylkismenn voru einum manni færri eftir að Dagur Dan Þórhallsson fór af velli eftir höfuðhögg. Fylkismenn héldu því fram að Víkingar hefðu átt að senda boltann út af vellinum til að leyfa skiptinguna. Eins og sást í Pepsi Max Stúkunni þá sökuðu Fylkismenn Víkinga um að gera ekki það sem þeir gerðu ekki sjálfir. Fylkismenn voru með boltann skömmu áður en Víkingar skora en reyndu þá sjálfir að skora í stað þess að hleypa sínum manni inn á völlinn. „Fylkismenn urðu æfir yfir því að boltinn hafi ekki verið settur út fyrir. Fylkir hafði tækifæri til að setja boltann út fyrir. Getum við ekki sagt það,“ spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðingana sína. „Fylkismenn hafa tækifæri eins og við sýndum í þessari klippu. Þeir eru með stjórn á boltanum en þetta bara ótrúlegur varnarleikur hjá Torfa. Fylkismenn gáfu sent boltann út af sjálfir og tekið skiptinguna. Mér finnst ekkert upp á Víkinga að klaga í þessu tilfelli. Þeir voru bara að spila leikinn áfram,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. „Fylkismenn héldu honum þarna aðeins og Djair fær boltann en ákveður að hlaupa á vörnina og reyna að skora mark. Víkingar gera síðan nákvæmlega það sama og fara upp og skora mark hinum megin,“ sagði Reynir. Pepsi Max Stúkan setti aftur á móti stórt spurningarmerki við varnarleik Fylkismanna og þá sérstaklega hvað Torfi Tímoteus Gunnarsson var að gera. „Takið eftir þessu. Hér er spilað framhjá Torfa og þetta er bara ekki í lagi. Ég hélt í alvörunni að það væri búið að flauta þarna og hann bara að skokka í átt að þessu,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Það má sjá yfirferð Pepsi Max Stúkunnar yfir þetta mark hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um annað mark Víkinga á móti Fylki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Víkingar komust í 2-1 á móti Fylki í Pepsi Max deildinni í gær þegar Fylkismenn voru einum manni færri eftir að Dagur Dan Þórhallsson fór af velli eftir höfuðhögg. Fylkismenn héldu því fram að Víkingar hefðu átt að senda boltann út af vellinum til að leyfa skiptinguna. Eins og sást í Pepsi Max Stúkunni þá sökuðu Fylkismenn Víkinga um að gera ekki það sem þeir gerðu ekki sjálfir. Fylkismenn voru með boltann skömmu áður en Víkingar skora en reyndu þá sjálfir að skora í stað þess að hleypa sínum manni inn á völlinn. „Fylkismenn urðu æfir yfir því að boltinn hafi ekki verið settur út fyrir. Fylkir hafði tækifæri til að setja boltann út fyrir. Getum við ekki sagt það,“ spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðingana sína. „Fylkismenn hafa tækifæri eins og við sýndum í þessari klippu. Þeir eru með stjórn á boltanum en þetta bara ótrúlegur varnarleikur hjá Torfa. Fylkismenn gáfu sent boltann út af sjálfir og tekið skiptinguna. Mér finnst ekkert upp á Víkinga að klaga í þessu tilfelli. Þeir voru bara að spila leikinn áfram,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. „Fylkismenn héldu honum þarna aðeins og Djair fær boltann en ákveður að hlaupa á vörnina og reyna að skora mark. Víkingar gera síðan nákvæmlega það sama og fara upp og skora mark hinum megin,“ sagði Reynir. Pepsi Max Stúkan setti aftur á móti stórt spurningarmerki við varnarleik Fylkismanna og þá sérstaklega hvað Torfi Tímoteus Gunnarsson var að gera. „Takið eftir þessu. Hér er spilað framhjá Torfa og þetta er bara ekki í lagi. Ég hélt í alvörunni að það væri búið að flauta þarna og hann bara að skokka í átt að þessu,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Það má sjá yfirferð Pepsi Max Stúkunnar yfir þetta mark hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um annað mark Víkinga á móti Fylki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira