Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 15:30 Sigga á rúntinum með Bjarna. Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum. Á rúntinum Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Þriðji gesturinn er enginn annar en tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins. Í þættinum ræðir hún allt milli himins og jarðar enn Sigga hefur síðan árið 1987 starfað við tónlist. Áður en hún gat lifað eingöngu af tónlistinni vann hún meðal annars sem dúkari og málari í skamma stund. „Það eru ekkert rosalega margir sem lifa á því að vera eingöngu í tónlist sko. Maður hefur bara verið heppinn og unnið með góðu fólki og náð að halda sér á floti,“ segir Sigga á rúntinum. Aðspurð hvort hún hafi hugsað sér að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna segir hún að það hafi nú gerst. „Einhvern tímann hefur það nú hvarflað að manni. Það er auðveldara að segja það en gera það.“ Sigga er þekkt fyrir skemmtilega sviðsframkomu og segist leggja áherslu á að fara í ræktina og hreyfa sig enda geti tekið á að standa á sviði í oft hátt í þrjá tíma. „Maður finnur bara mikinn mun á því leið og maður fer að hreyfa sig hvað þetta skiptir miklu máli að hérna vera í þokkalegu formi líkamlega,“ segir Sigga. Þá ræðir Sigga í þættinum um Söngvaborgina. Hún segir að upphaflega hafi frændi hennar komið til hennar með hugmynd um söngvastund sem var gerð í stúdíói bara með píanói þar sem Sigga söng gömul barnalög með krökkum. „Síðan ákveðum við María Björk að færa þetta upp á meiri level. Fara í stúdíó, vinna tónlistina, fara jafnvel í stúdíó og vinna tónlistina og fá jafnvel ný barnalög og gera þetta meira í svona sketsum.“ Fyrsti diskurinn kom út árið 2000 en þær stöllur hafa gefið út sjö diska. Hún segist ánægð með að nú rúmum tveimur áratugum síðar sé þetta enn eitt vinsælasta barnaefnið. Þá skellir Sigga sér í þættinum niður að tjörn til að gefa öndunum brauð þar sem hún ræddir meðal annars um stefnumótaforrit. Hún segist einstaklega heimakær og lítið um að skella sér á djammið í miðbænum. Klippa: Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Hér að neðan má hlusta á lögin úr þættinum.
Á rúntinum Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira