Ríkissaksóknari fær ekki svör og segist ekki geta sinnt eftirlitsskyldum sínum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2021 06:53 Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Vísir/Vilhelm Lögregla og héraðssaksóknari óskuðu 314 sinnum eftir heimild dómstóla til að beita rannsóknarúrræðum árið 2020 í alls 76 málum. Óskað var 413 aðgerða en 388 voru nýttar. Í 25 tilvikum var ekkert framkvæmt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkissaksóknara um eftirlit með símahlustunum og skyldum úrræðum fyrir árið 2020. Í 92 aðgerðum var um að ræða hlustun síma og 49 útskrift á gagnanotkun farsíma. Í 46 tilvikum snérust aðgerðirnar um eftirfararbúnað og 28 hlustunarbúnað. Í langflestum tilvikum var um að ræða aðgerðir af hálfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Alls tengdust 295 aðgerðir meintum fíkniefnabrotum, ellefu kynferðisbrotum og 22 auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í skýrslunni segir að samkvæmt athugasemdum við frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála frá 2016 hafi staðið til að tryggja að hægt væri að rekja hverjir hefðu aðgang að upplýsingum sem aflað hefði verið með aðgerð. Ekki væri unnt að tryggja að ákvæðum um eyðingu gagna væri fullnægt nema haldið væri utan um þau. Kerfin séu á ábyrgð og í eigu ríkislögreglustjóra en erindum ríkissaksóknara hvað þetta varðar hafi ekki verið svarað. „Verður ríkissaksóknari enn og aftur að lýsa vonbrigðum með að fyrirspurnum hans sé ekki svarað en þessar tafir á nauðsynlegum breytingum á hugbúnaði hamlar ríkissaksóknara í að sinna eftirlitsskyldum sínum með viðunandi hætti.“ Lögreglumál Lögreglan Dómsmál Dómstólar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkissaksóknara um eftirlit með símahlustunum og skyldum úrræðum fyrir árið 2020. Í 92 aðgerðum var um að ræða hlustun síma og 49 útskrift á gagnanotkun farsíma. Í 46 tilvikum snérust aðgerðirnar um eftirfararbúnað og 28 hlustunarbúnað. Í langflestum tilvikum var um að ræða aðgerðir af hálfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Alls tengdust 295 aðgerðir meintum fíkniefnabrotum, ellefu kynferðisbrotum og 22 auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í skýrslunni segir að samkvæmt athugasemdum við frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála frá 2016 hafi staðið til að tryggja að hægt væri að rekja hverjir hefðu aðgang að upplýsingum sem aflað hefði verið með aðgerð. Ekki væri unnt að tryggja að ákvæðum um eyðingu gagna væri fullnægt nema haldið væri utan um þau. Kerfin séu á ábyrgð og í eigu ríkislögreglustjóra en erindum ríkissaksóknara hvað þetta varðar hafi ekki verið svarað. „Verður ríkissaksóknari enn og aftur að lýsa vonbrigðum með að fyrirspurnum hans sé ekki svarað en þessar tafir á nauðsynlegum breytingum á hugbúnaði hamlar ríkissaksóknara í að sinna eftirlitsskyldum sínum með viðunandi hætti.“
Lögreglumál Lögreglan Dómsmál Dómstólar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira