Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2021 20:38 Sveitin kom saman í sérútbúnu grænu herbergi, þrátt fyrir einangrun, sóttkví og annað slíkt vesen. Gísli Berg Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg Eurovision Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Sveitin gat ekki flutt lagið í höllinni í kvöld, enda ýmist í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirusmits innan sveitarinnar, og því var upptaka af æfingu sveitarinnar fyrir undanúrslitin spiluð. Þá gat hópurinn ekki verið í græna herberginu með öðrum keppendum. Meirihluti hópsins hefur þó komið sér fyrir í sérútbúnu grænu herbergi fyrir íslenska hópinn, fyrir utan þá Jóhann Sigurð, sem greindist með veiruna og er því í einangrun, og Stefán Hannesson sem er einn í sóttkví. Daði og Gagnamagnið eru því fyrst í sögu keppninnar til að horfa á sig keppa í úrslitum Eurovision. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni úr græna Gagnamagnsherberginu, sem Gísli Berg, framleiðandi hjá Ríkissjónvarpinu tók. Þó að þeir Jóhann og Stefán hafi ekki getað verið í herberginu voru þeir alls ekki fjarri góðu gamni, og tóku þátt í gleðinni í gegn um fjarfundabúnað. Systkinin Sigrún Birna og Daði Freyr skemmta sér ásamt iPad-útgáfu af Jóhanni Sigurði.Gísli Berg Það er eflaust öðruvísi stemning í íslenska græna herberginu, samanborið við græna herbergið í Ahoy-höllinni í Rotterdam.Gísli Berg Hjónin Árný Fjóla og Daði spennt yfir gangi mála.Gísli Berg
Eurovision Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira