NBA dagsins: Sagan ekki með galdrakörlunum sem fundu loks sigurseyðið Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 15:00 Bradley Beal var stigahæstur hjá Washington í nótt þrátt fyrir að spila ekki lokaleikhlutann. AP/Nick Wass Gamanið mun fljótt kárna hjá Washington Wizards ef marka má söguna, þó að þeim hafi tekist að fullkomna upprisu sína með því að landa farseðli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021 NBA Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021
NBA Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira