NBA dagsins: James vann uppgjörið við Curry með augnvökva og ótrúlegum þristi Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2021 16:01 LeBron James var brosmildur þegar hann ræddi við Stephen Curry eftir sigurinn. AP/Mark J. Terrill LeBron James fékk góðan slatta af augnvökva eftir að Draymond Green slæmdi fingri í auga hans og setti niður ótrúlegan sigurþrist fyrir LA Lakers gegn Golden State Warriors í nótt. Sigurkarfan kom talsvert utan þriggja stiga línunnar en þá voru enn 58 sekúndur eftir. Stephen Curry, sem skoraði 37 stig fyrir Golden State, átti að fá boltann í lokasókn liðsins og freista þess að jafna metin en náði ekki taki á honum. Svipmyndir úr leiknum má sjá í NBA dagsins hér að neðan, sem og svipmyndir úr sigri Memphis Grizzlies á San Antonio Spurs. Lakers eru nú komnir í úrslitakeppnina en Memphis og Golden State bítast um síðasta lausa sæti vesturdeildarinnar annað kvöld. Klippa: NBA dagsins 20. maí LeBron James var ekkert að missa sig af gleði þrátt fyrir að nú væri sætið í úrslitakeppninni loksins tryggt. „Þarna voru tvö af heitustu liðum deildarinnar undanfarið að mætast. Bæði lið spiluðu á háu stigi og við vissum að þeir myndu leggja allt í sölurnar. Þeir voru með tak á okkur í fyrri hálfleik og við þurftum að bregðast við, gerðum það varnarlega og fengum gott framlag frá mönnum af bekknum,“ sagði James. Aðspurður um sigurkörfuna sagði hann: „Ég legg mikið á mig fyrir þessa íþrótt. Eftir að ég fékk fingurinn í augað þá sá ég bókstaflega þrjá hringi og reyndi að skjóta í þennan í miðjunni. Sem betur fer fór boltinn ofan í,“ sagði James sem sagði aldrei hafa komið til greina að hætta leik út af augnpotinu. NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Sigurkarfan kom talsvert utan þriggja stiga línunnar en þá voru enn 58 sekúndur eftir. Stephen Curry, sem skoraði 37 stig fyrir Golden State, átti að fá boltann í lokasókn liðsins og freista þess að jafna metin en náði ekki taki á honum. Svipmyndir úr leiknum má sjá í NBA dagsins hér að neðan, sem og svipmyndir úr sigri Memphis Grizzlies á San Antonio Spurs. Lakers eru nú komnir í úrslitakeppnina en Memphis og Golden State bítast um síðasta lausa sæti vesturdeildarinnar annað kvöld. Klippa: NBA dagsins 20. maí LeBron James var ekkert að missa sig af gleði þrátt fyrir að nú væri sætið í úrslitakeppninni loksins tryggt. „Þarna voru tvö af heitustu liðum deildarinnar undanfarið að mætast. Bæði lið spiluðu á háu stigi og við vissum að þeir myndu leggja allt í sölurnar. Þeir voru með tak á okkur í fyrri hálfleik og við þurftum að bregðast við, gerðum það varnarlega og fengum gott framlag frá mönnum af bekknum,“ sagði James. Aðspurður um sigurkörfuna sagði hann: „Ég legg mikið á mig fyrir þessa íþrótt. Eftir að ég fékk fingurinn í augað þá sá ég bókstaflega þrjá hringi og reyndi að skjóta í þennan í miðjunni. Sem betur fer fór boltinn ofan í,“ sagði James sem sagði aldrei hafa komið til greina að hætta leik út af augnpotinu.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira