Beðin um fara varlega eftir að smit greindist hjá gesti Sky Lagoon Eiður Þór Árnason skrifar 20. maí 2021 12:54 Mikil aðsókn hefur verið í Sky Lagoon frá því að baðlónið opnaði í lok apríl. Vísir/Vilhelm Einstaklingur sem sótti Sky Lagoon á sunnudag hefur greinst með Covid-19. Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri baðstaðarins, staðfestir þetta og segir að rakningateymið hafi upplýst starfsfólk um stöðuna í gær. Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31
Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09