Darri: Allt annað að hafa Tyler á boltanum með 8 sekúndur eftir Árni Jóhannsson skrifar 19. maí 2021 22:28 Darri hissa í leik kvöldsins. vísir/bára Darri Freyr Atlason þjálfari KR var ekki nógu sáttur við frákasta baráttu sinna manna þegar lið hans lá fyrir Val 84-85 í DHL höllinni fyrr í kvöld. Með sigrinum jafnaði Valur einvígið við KR 1-1 en leikið er í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla. „Sóknarfráköst. Það var ekki mikið meira en það“, sagði Darri þegar hann var spurður að því hvar leikurinn á móti Val tapaðist í kvöld. „Ég hef aldrei séð neinn taka 10 sóknarfráköst í fyrri hálfleik eins og Hjálmar gerði í kvöld. Vel gert hjá honum en við þurfum að standa okkur betur í að stíga út og hugsanlega þurfum við að breyta hverjir eru að dekka hvern.“ KR heldur áfram að gæta Jordan Rowland mjög vel en á móti kemur að aðrir Valsarar ná að stíga upp og setja stig á töfluna. Darri var spurður hvort hann þurfi að breyta einhverju varðandi þann hluta leiksins. „Fimm á fimm vörnin okkar var frábær í kvöld. Þeir lifðu af í fyrri hálfleik út af sóknarfráköstunum og það er það sem við þurfum að breyta því á milli leikja. Þetta eru staðsetningar hjá leikmönnum og hverjir eru að dekka hvern. Við berum einnig hellings ábyrgð á þessu.“ Í lokin lýsti Darri yfir óánægju sinni með dómarana en honum fannst hans menn vera rændir tækifærinu að vinna leikinn undir lokin þegar KR reyndi að brjóta á Val en ekkert var dæmt. „Mér fannst við samt eiga að fá tækifæri á að vinna leikinn hérna í lokin þegar Friðrik sleppir því að dæma villu sem er augljós hérna. Það er lykilatriði að dómararnir sjái að við séum að reyna að brjóta á þeim hérna. Það er búið að refsa liðum oft með því að dæma óíþróttamannslega villu í vetur og það þarf að vera eitthvað samræmi í þessu til að leyfa leiknum að halda áfram. Það vita allir hvað er að fara að gerast og hvað við erum að reyna að gera. Það hefði verið allt annað að vera með Tyler á boltanum með átta sekúndur eftir á móti því að það séu tvær sekúndur eftir og þeir eiga vítaskot.“ KR Dominos-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
„Sóknarfráköst. Það var ekki mikið meira en það“, sagði Darri þegar hann var spurður að því hvar leikurinn á móti Val tapaðist í kvöld. „Ég hef aldrei séð neinn taka 10 sóknarfráköst í fyrri hálfleik eins og Hjálmar gerði í kvöld. Vel gert hjá honum en við þurfum að standa okkur betur í að stíga út og hugsanlega þurfum við að breyta hverjir eru að dekka hvern.“ KR heldur áfram að gæta Jordan Rowland mjög vel en á móti kemur að aðrir Valsarar ná að stíga upp og setja stig á töfluna. Darri var spurður hvort hann þurfi að breyta einhverju varðandi þann hluta leiksins. „Fimm á fimm vörnin okkar var frábær í kvöld. Þeir lifðu af í fyrri hálfleik út af sóknarfráköstunum og það er það sem við þurfum að breyta því á milli leikja. Þetta eru staðsetningar hjá leikmönnum og hverjir eru að dekka hvern. Við berum einnig hellings ábyrgð á þessu.“ Í lokin lýsti Darri yfir óánægju sinni með dómarana en honum fannst hans menn vera rændir tækifærinu að vinna leikinn undir lokin þegar KR reyndi að brjóta á Val en ekkert var dæmt. „Mér fannst við samt eiga að fá tækifæri á að vinna leikinn hérna í lokin þegar Friðrik sleppir því að dæma villu sem er augljós hérna. Það er lykilatriði að dómararnir sjái að við séum að reyna að brjóta á þeim hérna. Það er búið að refsa liðum oft með því að dæma óíþróttamannslega villu í vetur og það þarf að vera eitthvað samræmi í þessu til að leyfa leiknum að halda áfram. Það vita allir hvað er að fara að gerast og hvað við erum að reyna að gera. Það hefði verið allt annað að vera með Tyler á boltanum með átta sekúndur eftir á móti því að það séu tvær sekúndur eftir og þeir eiga vítaskot.“
KR Dominos-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum