Dómararnir hafa verið hræðilegir undanfarnar vikur Andri Már Eggertsson skrifar 19. maí 2021 22:27 Nik var allt annað en sáttur með dómgæsluna í kvöld. vísir/Hulda Margrét Þróttur tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar þær mættu toppliði Selfoss. Leikurinn endaði 3-4 fyrir gestunum og var Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar svekktur með niðurstöðuna. „Þetta var spennandi leikur, við hefðum getað fengið jafntefli úr honum en við gerðum okkur erfitt fyrir í upphafi leiks. Við vorum oft á tíðum barnalegar í leiknum sem er hrikalega svekkjandi," sagði Nik svekktur. Caity Heap skoraði beint úr aukaspyrnu þar sem boltinn fór beint á Írisi Dögg Gunnarsdóttur markmann Þróttar. Nik fannst þetta þó aldrei vera aukaspyrna sem þær skoruðu úr en gat tekið undir að hún hefði líklega átt að gera betur í markinu. Nik var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum og hefur óstöðuleiki hjá dómurunum verið aðalsmerki þeirra á tímabilinu að hans mati. „Það er enginn stöðugleiki hjá dómurunum í þessari deild bara einfaldlega til skammar. Þetta var svona í fyrra líka, þá fengum við gult spjald fyrir 1-2 brot á meðan önnur lið fengu ekki gult fyrir 4-5 brot á sama leikmann en fá ekki gul spjöld og er sama upp á teningnum í ár." „Ég hefði ekki áhyggjur af þessu ef þetta væri ekki satt, mér er alveg sama um það þó við fáum gul spjöld en það er óþolandi þegar hin liðin komast upp með talsvert fleiri brot." „Dómararnir í þessari deild hafa einfaldlega verið skelfilegir, þó ekki allir en síðustu vikur hafa verið afar slakar frá þeim," sagði Nik hundfúll út í dómarastéttina. Þróttur jafnaði leikinn í 2-2 með tveimur mörkum rétt fyrir fyrri hálfleik sem Nik var ánægður með. „Við erum mjög góðar í að koma til baka í leikjum. Það var gaman að sjá Ólöfu Sigríðu Kristinsdóttur komast á blað ásamt Lindu Líf. Við verðum síðan að fara spila vel út allan leikinn." Selfoss gerði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks sem á endanum varð til þess að þær unnu leikinn. „Þetta var reynsluleysi í mínu liði, við erum líklegast með yngstu vörnina í deildinni og þær læra af þessum leik," sagði Nik að lokum. Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
„Þetta var spennandi leikur, við hefðum getað fengið jafntefli úr honum en við gerðum okkur erfitt fyrir í upphafi leiks. Við vorum oft á tíðum barnalegar í leiknum sem er hrikalega svekkjandi," sagði Nik svekktur. Caity Heap skoraði beint úr aukaspyrnu þar sem boltinn fór beint á Írisi Dögg Gunnarsdóttur markmann Þróttar. Nik fannst þetta þó aldrei vera aukaspyrna sem þær skoruðu úr en gat tekið undir að hún hefði líklega átt að gera betur í markinu. Nik var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum og hefur óstöðuleiki hjá dómurunum verið aðalsmerki þeirra á tímabilinu að hans mati. „Það er enginn stöðugleiki hjá dómurunum í þessari deild bara einfaldlega til skammar. Þetta var svona í fyrra líka, þá fengum við gult spjald fyrir 1-2 brot á meðan önnur lið fengu ekki gult fyrir 4-5 brot á sama leikmann en fá ekki gul spjöld og er sama upp á teningnum í ár." „Ég hefði ekki áhyggjur af þessu ef þetta væri ekki satt, mér er alveg sama um það þó við fáum gul spjöld en það er óþolandi þegar hin liðin komast upp með talsvert fleiri brot." „Dómararnir í þessari deild hafa einfaldlega verið skelfilegir, þó ekki allir en síðustu vikur hafa verið afar slakar frá þeim," sagði Nik hundfúll út í dómarastéttina. Þróttur jafnaði leikinn í 2-2 með tveimur mörkum rétt fyrir fyrri hálfleik sem Nik var ánægður með. „Við erum mjög góðar í að koma til baka í leikjum. Það var gaman að sjá Ólöfu Sigríðu Kristinsdóttur komast á blað ásamt Lindu Líf. Við verðum síðan að fara spila vel út allan leikinn." Selfoss gerði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks sem á endanum varð til þess að þær unnu leikinn. „Þetta var reynsluleysi í mínu liði, við erum líklegast með yngstu vörnina í deildinni og þær læra af þessum leik," sagði Nik að lokum.
Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira