Paul Pogba gekk með palestínska fánann um Old Trafford eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 09:31 Paul Pogba og Paul Pogba og Amad Diallo með palestínska fánann eftir leikinn í gærkvöldi. EPA-EFE/Laurence Griffiths Manchester United leikmennirnir Paul Pogba og Amad Diallo gerðust báðir mjög pólitískir eftir leik Manchester United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sýndu þeir félagar stuðning sinn við Palestínumenn sem mega þessa dagana þola miklar loftskeytaárásir frá Ísraelsmönnum en enn á ný hafa deilur blossað upp á milli gyðinga og araba á svæðinu. Grimmdin hefur ekkert farið framhjá neinum en alþjóðsamfélaginu hefur því miður ekki tekist að pressa á vopnahlé. Pogba og Diallo gengu um allan Old Trafford með palestínska fánann en þetta var fyrsti heimaleikur Manchester United í langan tíma þar sem áhorfendur voru leyfðir á pöllunum. Amad Diallo and Paul Pogba showing their support for Palestine at full-time #MUFC pic.twitter.com/xJ6LmphBje— United Update (@UnitedsUpdate) May 18, 2021 Ísraelski landsliðsmaðurinn Eran Zahavi hjá PSV Eindhoven átti sitt svar við þessu útspili Pogba og Diallo. Hann skellti sér í myndvinnslu í tölvunni sinni og skipti palestínska fánanum út fyrir fána Ísrael. Þetta gerði Zahavi í annað skiptið á stuttum tíma en hann hafði saman háttinn á þegar leikmenn Leicester City fögnuðu sigri í ensku bikarkeppninni með því að halda uppi palestínska fánanum á Wembley. Eran Zahavi hefur skorað 11 mörk í 24 leikjum með PSV Eindhoven á tímabilinu en hann hefur skorað 25 mörk í 66 landsleikjum fyrir Ísrael. Paul Pogba and Amad held up a Palestine flag as they walked around Old Trafford.Israeli international Zahavi, for the second time this week, edited and reposted the picture by placing the Israel flag over the Palestine one.https://t.co/8Jq9vMhRdQ— SPORTbible (@sportbible) May 18, 2021 Paul Pogba and Amad carrying the Palestine flag around Old Trafford #mulive [@R_o_M] pic.twitter.com/aUcE8vvoHL— utdreport (@utdreport) May 18, 2021 Enski boltinn Palestína Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Sýndu þeir félagar stuðning sinn við Palestínumenn sem mega þessa dagana þola miklar loftskeytaárásir frá Ísraelsmönnum en enn á ný hafa deilur blossað upp á milli gyðinga og araba á svæðinu. Grimmdin hefur ekkert farið framhjá neinum en alþjóðsamfélaginu hefur því miður ekki tekist að pressa á vopnahlé. Pogba og Diallo gengu um allan Old Trafford með palestínska fánann en þetta var fyrsti heimaleikur Manchester United í langan tíma þar sem áhorfendur voru leyfðir á pöllunum. Amad Diallo and Paul Pogba showing their support for Palestine at full-time #MUFC pic.twitter.com/xJ6LmphBje— United Update (@UnitedsUpdate) May 18, 2021 Ísraelski landsliðsmaðurinn Eran Zahavi hjá PSV Eindhoven átti sitt svar við þessu útspili Pogba og Diallo. Hann skellti sér í myndvinnslu í tölvunni sinni og skipti palestínska fánanum út fyrir fána Ísrael. Þetta gerði Zahavi í annað skiptið á stuttum tíma en hann hafði saman háttinn á þegar leikmenn Leicester City fögnuðu sigri í ensku bikarkeppninni með því að halda uppi palestínska fánanum á Wembley. Eran Zahavi hefur skorað 11 mörk í 24 leikjum með PSV Eindhoven á tímabilinu en hann hefur skorað 25 mörk í 66 landsleikjum fyrir Ísrael. Paul Pogba and Amad held up a Palestine flag as they walked around Old Trafford.Israeli international Zahavi, for the second time this week, edited and reposted the picture by placing the Israel flag over the Palestine one.https://t.co/8Jq9vMhRdQ— SPORTbible (@sportbible) May 18, 2021 Paul Pogba and Amad carrying the Palestine flag around Old Trafford #mulive [@R_o_M] pic.twitter.com/aUcE8vvoHL— utdreport (@utdreport) May 18, 2021
Enski boltinn Palestína Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira