Þessi komust áfram í úrslit Eurovision Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2021 21:02 Atriði Noregs. EBU/ANDRES PUTTING Þau tíu ríki sem komust áfram frá fyrra undankvöldi Söngvakvöldi evrópskra sjónvarpsstöðva eru Noregur, Ísrael, Rússland, Aserbaídsjan, Malta, Litháen, Kýpur, Svíþjóð, Belgía og Úkraína. Sigurvegarar kvöldsins voru valdir af bæði áhorfendum og dómnefndum. Fulltrúar sextán ríkja stigu á svið í kvöld og í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Seinna undankvöldið mun svo fara fram á fimmtudaginn. Þá mun Ísland taka þátt en það kemur í ljós á morgun hvort Íslendingarnir losna úr sóttkví og geta flutt lagið á sviðinu. Úrslitin eru svo á laugardaginn. Fylgst var með gangi mála í vaktinni eins og sjá má að neðan.
Sigurvegarar kvöldsins voru valdir af bæði áhorfendum og dómnefndum. Fulltrúar sextán ríkja stigu á svið í kvöld og í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Seinna undankvöldið mun svo fara fram á fimmtudaginn. Þá mun Ísland taka þátt en það kemur í ljós á morgun hvort Íslendingarnir losna úr sóttkví og geta flutt lagið á sviðinu. Úrslitin eru svo á laugardaginn. Fylgst var með gangi mála í vaktinni eins og sjá má að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Netverjar bregðast við Eurovision: Norski búningurinn „fullkominn í Fire Saga“ Íslendingar leituðu að venju á Twitter í kvöld til þess að lýsa skoðunum sínum á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Rotterdam í kvöld. 18. maí 2021 19:57 Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 verður haldið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í kvöld. Hér í Eurovisionvaktinni, sem finna má neðst í fréttinni, fylgist sérlegur Eurovision-sérfræðingur Vísis með atriðum kvöldsins; rýnir þau, dæmir og setur jafnvel í sögulegt samhengi. Ekkert er henni óviðkomandi - og engum verður hlíft. 18. maí 2021 17:31 ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. 18. maí 2021 17:04 Fer yfir bestu og verstu Eurovision lög sögunnar og Daði kemst á lista Eurovision-keppnin hefur verið haldin frá árinu 1956 eða í 64 ár. Á síðasta ári var keppninni aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 18. maí 2021 14:30 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Netverjar bregðast við Eurovision: Norski búningurinn „fullkominn í Fire Saga“ Íslendingar leituðu að venju á Twitter í kvöld til þess að lýsa skoðunum sínum á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Rotterdam í kvöld. 18. maí 2021 19:57
Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 verður haldið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í kvöld. Hér í Eurovisionvaktinni, sem finna má neðst í fréttinni, fylgist sérlegur Eurovision-sérfræðingur Vísis með atriðum kvöldsins; rýnir þau, dæmir og setur jafnvel í sögulegt samhengi. Ekkert er henni óviðkomandi - og engum verður hlíft. 18. maí 2021 17:31
ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. 18. maí 2021 17:04
Fer yfir bestu og verstu Eurovision lög sögunnar og Daði kemst á lista Eurovision-keppnin hefur verið haldin frá árinu 1956 eða í 64 ár. Á síðasta ári var keppninni aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 18. maí 2021 14:30