Bjartsýn á að hægt verði að ráðast í frekari afléttingar Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2021 11:46 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra er bjartsýn á að hægt verði að ráðast í afléttingar á sóttvarnaaðgerðum innanlands í næstu viku. Enginn greindist með veiruna innanlands í gær og tæp 52 prósent fullorðinna hafa fengið eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. Síðasti smitlausi dagurinn á Íslandi var fyrir rúmum mánuði, eða 14. apríl. 58 eru í einangrun, en voru 63 í gær. 120 eru í sóttkví en voru 165 í gær. Fjórir eru á sjúkrahúsi með Covid, sem er sami fjöldi og í gær. Einn greindist á landamærunum í gær en sá mældist með mótefni við veirunni. 51,7 prósent fullorðinna hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. 23 prósent teljast fullbólusett en 28,7 prósent hálfbólusett. Samtals munu 28 þúsund fá bóluefni í vikunni, en hluti af þeim munu fá seinni sprautuna. Í lok apríl kynnti ríkisstjórnin afléttingaráætlun sóttvarnaaðgerða innanlands. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að fjöldatakmörk miðist við 100 til 1000 manns og miðast verði við eins metra nálægðarreglu ef 50 prósent eða fleiri hafi fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. Núverandi reglugerð rennur út 26. maí en hún kveður á um 50 manna fjöldatakmarkanir, tveggja metra reglu, grímunotkun og takmörkun á rekstri fyrirtækja. Forsætisráðherra á von á að áframhaldandi aðgerðir innanlands verði ræddar undir lok vikunnar eða um helgina. „Staðan á faraldrinum er nokkuð góð. Það lítur út fyrir að við höfum náð utan um þessi hópsmit sem hafa komið upp á nokkrum stöðum á landinu. Þannig að ég held að við séum á tiltölulega góðum stað,“ sagði Katrín Jakobsdóttir að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þannig að það eru góðar líkur á afléttingum í næstu viku? „Ég er bjartsýn.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Síðasti smitlausi dagurinn á Íslandi var fyrir rúmum mánuði, eða 14. apríl. 58 eru í einangrun, en voru 63 í gær. 120 eru í sóttkví en voru 165 í gær. Fjórir eru á sjúkrahúsi með Covid, sem er sami fjöldi og í gær. Einn greindist á landamærunum í gær en sá mældist með mótefni við veirunni. 51,7 prósent fullorðinna hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. 23 prósent teljast fullbólusett en 28,7 prósent hálfbólusett. Samtals munu 28 þúsund fá bóluefni í vikunni, en hluti af þeim munu fá seinni sprautuna. Í lok apríl kynnti ríkisstjórnin afléttingaráætlun sóttvarnaaðgerða innanlands. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að fjöldatakmörk miðist við 100 til 1000 manns og miðast verði við eins metra nálægðarreglu ef 50 prósent eða fleiri hafi fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. Núverandi reglugerð rennur út 26. maí en hún kveður á um 50 manna fjöldatakmarkanir, tveggja metra reglu, grímunotkun og takmörkun á rekstri fyrirtækja. Forsætisráðherra á von á að áframhaldandi aðgerðir innanlands verði ræddar undir lok vikunnar eða um helgina. „Staðan á faraldrinum er nokkuð góð. Það lítur út fyrir að við höfum náð utan um þessi hópsmit sem hafa komið upp á nokkrum stöðum á landinu. Þannig að ég held að við séum á tiltölulega góðum stað,“ sagði Katrín Jakobsdóttir að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þannig að það eru góðar líkur á afléttingum í næstu viku? „Ég er bjartsýn.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira