Betri byrjun Víkinga í ár en í tveimur síðustu Íslandsmeistaratitlum félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 10:30 Kári Árnason og félagar í Víkingsliðinu eru að byrja Pepsi Max deildina frábærlega í sumar. Vísir/Hulda Margrét Víkingar hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum en það gerðist síðast hjá félaginu fyrir þrjátíu árum síðan. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar unnu 3-0 sigur á meistarefnum Blika í Víkinni í gærkvöldi og höfðu einnig unnið Keflavík og Stjörnuna í fyrstu umferðunum auk jafnteflis á móti Skagamönnum þar sem Víkingsliðið fékk á sig jöfnunarmark á lokamínútu leiksins. Víkingar sitja í toppsæti Pepsi Max deildar karla með 10 stig en FH, KA og Valur spila öll í kvöld og geta náð þeim að stigum. Sögubækurnar sýna að svona byrjun er allt annað en daglegt brauð í Fossvoginum. Síðustu Íslandsmeistaratitlar Víkinga voru sumurin 1991 og 1982. Á þessum tímabilum byrjuðu Víkingar þó ekki eins vel og þeir hafa gert í ár. Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1991: 4-2 sigur á FH (20. maí) 0-1 tap á móti Val (30. maí) 1-4 tap á móti KR (9. júní) 3-1 sigur á ÍBV (12. júní) [6 stig og 8-8 í markatölu] Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1982: 1-1 jafntefli við Fram (16. maí) 1-0 sigur á Keflavík (19. maí) 2-3 tap fyrir ÍBÍ (23. maí) 2-2 jafntefli við ÍBV (29. maí) [4 stig og 6-6 í markatölu] Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1981: 2-1 sigur á FH (14. maí) 0-0 jafntefli við Fram (20. maí) 3-2 sigur á Val (31. maí) 3-0 sigur á Þór Ak. (5. júní) [7 stig og 8-3 í markatölu] Víkingar unnu „bara“ tvo af fyrstu fjórum leikjum sínum 1991 og aðeins einn af fjórum fyrstu þegar Íslandsmeistaratitilinn vannst sumarið 1982. Við þurfum því að fara alla leið aftur til ársins 1981 til að finna aðra eins byrjun hjá Víkingum í efstu deild og þá hafði félagið aðsetur í Hæðargarðinum en ekki niðri í Vík. Víkingar voru nefnilega líka taplausir og með þrjár sigra eftir fjóra fyrstu leiki sína sumarið 1981. Markatala liðsins var þá 8-3. Markatala Víkinga í sumar er sú sama. Víkingar enduðu á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn um haustið 1981 sem var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins í 57 ár eða síðan 1924. Þetta er líka stigamet hjá Víkingsliðinu í fyrstu fjórum leikjunum. Þeir fengu aðeins sjö stig í fyrstu fjórum leikjunum sumarið 1981 því þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga regluna. Flest stig Víkinga eftir fjóra leiki í nútímafótbolta (1977-2021): 10 stig - 2021 7 stig (9*) - 1981 7 stig - 2007 6 stig - 2015 6 stig - 2006 6 stig - 1992 6 stig - 1991 6 stig - 1984 * Hefðu verið með 9 stig í þriggja stiga reglu Flestir sigurleikir Víkinga í fyrstu fjórum leikjunum í nútímafótbolta (1977-2021): 3 sigurleikir - 2021 3 - 1981 2 - 2007 2 - 2006 2 - 1992 2 - 1991 Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar unnu 3-0 sigur á meistarefnum Blika í Víkinni í gærkvöldi og höfðu einnig unnið Keflavík og Stjörnuna í fyrstu umferðunum auk jafnteflis á móti Skagamönnum þar sem Víkingsliðið fékk á sig jöfnunarmark á lokamínútu leiksins. Víkingar sitja í toppsæti Pepsi Max deildar karla með 10 stig en FH, KA og Valur spila öll í kvöld og geta náð þeim að stigum. Sögubækurnar sýna að svona byrjun er allt annað en daglegt brauð í Fossvoginum. Síðustu Íslandsmeistaratitlar Víkinga voru sumurin 1991 og 1982. Á þessum tímabilum byrjuðu Víkingar þó ekki eins vel og þeir hafa gert í ár. Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1991: 4-2 sigur á FH (20. maí) 0-1 tap á móti Val (30. maí) 1-4 tap á móti KR (9. júní) 3-1 sigur á ÍBV (12. júní) [6 stig og 8-8 í markatölu] Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1982: 1-1 jafntefli við Fram (16. maí) 1-0 sigur á Keflavík (19. maí) 2-3 tap fyrir ÍBÍ (23. maí) 2-2 jafntefli við ÍBV (29. maí) [4 stig og 6-6 í markatölu] Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1981: 2-1 sigur á FH (14. maí) 0-0 jafntefli við Fram (20. maí) 3-2 sigur á Val (31. maí) 3-0 sigur á Þór Ak. (5. júní) [7 stig og 8-3 í markatölu] Víkingar unnu „bara“ tvo af fyrstu fjórum leikjum sínum 1991 og aðeins einn af fjórum fyrstu þegar Íslandsmeistaratitilinn vannst sumarið 1982. Við þurfum því að fara alla leið aftur til ársins 1981 til að finna aðra eins byrjun hjá Víkingum í efstu deild og þá hafði félagið aðsetur í Hæðargarðinum en ekki niðri í Vík. Víkingar voru nefnilega líka taplausir og með þrjár sigra eftir fjóra fyrstu leiki sína sumarið 1981. Markatala liðsins var þá 8-3. Markatala Víkinga í sumar er sú sama. Víkingar enduðu á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn um haustið 1981 sem var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins í 57 ár eða síðan 1924. Þetta er líka stigamet hjá Víkingsliðinu í fyrstu fjórum leikjunum. Þeir fengu aðeins sjö stig í fyrstu fjórum leikjunum sumarið 1981 því þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga regluna. Flest stig Víkinga eftir fjóra leiki í nútímafótbolta (1977-2021): 10 stig - 2021 7 stig (9*) - 1981 7 stig - 2007 6 stig - 2015 6 stig - 2006 6 stig - 1992 6 stig - 1991 6 stig - 1984 * Hefðu verið með 9 stig í þriggja stiga reglu Flestir sigurleikir Víkinga í fyrstu fjórum leikjunum í nútímafótbolta (1977-2021): 3 sigurleikir - 2021 3 - 1981 2 - 2007 2 - 2006 2 - 1992 2 - 1991
Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1991: 4-2 sigur á FH (20. maí) 0-1 tap á móti Val (30. maí) 1-4 tap á móti KR (9. júní) 3-1 sigur á ÍBV (12. júní) [6 stig og 8-8 í markatölu] Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1982: 1-1 jafntefli við Fram (16. maí) 1-0 sigur á Keflavík (19. maí) 2-3 tap fyrir ÍBÍ (23. maí) 2-2 jafntefli við ÍBV (29. maí) [4 stig og 6-6 í markatölu] Byrjun Víkinga á Íslandsmeistarasumrinu 1981: 2-1 sigur á FH (14. maí) 0-0 jafntefli við Fram (20. maí) 3-2 sigur á Val (31. maí) 3-0 sigur á Þór Ak. (5. júní) [7 stig og 8-3 í markatölu]
Flest stig Víkinga eftir fjóra leiki í nútímafótbolta (1977-2021): 10 stig - 2021 7 stig (9*) - 1981 7 stig - 2007 6 stig - 2015 6 stig - 2006 6 stig - 1992 6 stig - 1991 6 stig - 1984 * Hefðu verið með 9 stig í þriggja stiga reglu Flestir sigurleikir Víkinga í fyrstu fjórum leikjunum í nútímafótbolta (1977-2021): 3 sigurleikir - 2021 3 - 1981 2 - 2007 2 - 2006 2 - 1992 2 - 1991
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó