Sjáðu mörkin: Fyrsti sigur Tindastóls, Blikar aftur á sigurbraut, Valur marði Fylki og öll hin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 17:15 Breiðablik lagði Þór/KA 3-1 á Kópavogsvelli í gær. Vísir/Hulda Margrét Alls fór heil umferð fram í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar. Tindastóll vann 2-1 sigur á ÍBV. Fyrsti sigur Stólanna í sögu efstu deildar. Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli en Þróttarar hafa nú gert þrjú jafntefli í þremur leikjum. Valur marði Fylki með einu marki, 1-0. Íslandsmeistarar Breiðabliks komust á beinu brautina með 3-1 sigri á Þór/KA og þá unnu Selfyssingar sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Stjörnuna, lokatölur þar einnig 3-1. Hér að neðan má sjá öll mörk gærdagsins. Klippa: Mörkin úr leikjum gærdagsins Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Breiðablik Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. 15. maí 2021 19:07 Fyrsti sigur Tindastóls í sögu efstu deildar kominn í hús Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu. 15. maí 2021 15:06 Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar. 15. maí 2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-0 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. 15. maí 2021 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 3-1 | Gestirnir réðu ekki við kantspil meistaranna Eftir tapið fyrir ÍBV komst Breiðablik aftur á sigurbraut þegar liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA á Kópavogsvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. 15. maí 2021 18:29 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Tindastóll vann 2-1 sigur á ÍBV. Fyrsti sigur Stólanna í sögu efstu deildar. Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli en Þróttarar hafa nú gert þrjú jafntefli í þremur leikjum. Valur marði Fylki með einu marki, 1-0. Íslandsmeistarar Breiðabliks komust á beinu brautina með 3-1 sigri á Þór/KA og þá unnu Selfyssingar sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Stjörnuna, lokatölur þar einnig 3-1. Hér að neðan má sjá öll mörk gærdagsins. Klippa: Mörkin úr leikjum gærdagsins Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Breiðablik Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. 15. maí 2021 19:07 Fyrsti sigur Tindastóls í sögu efstu deildar kominn í hús Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu. 15. maí 2021 15:06 Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar. 15. maí 2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-0 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. 15. maí 2021 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 3-1 | Gestirnir réðu ekki við kantspil meistaranna Eftir tapið fyrir ÍBV komst Breiðablik aftur á sigurbraut þegar liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA á Kópavogsvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. 15. maí 2021 18:29 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. 15. maí 2021 19:07
Fyrsti sigur Tindastóls í sögu efstu deildar kominn í hús Tindastóll tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag. Þetta var þriðji leikur ÍBV á tímabilinu, en aðeins annar leikur Tindastóls. Tindastóll vann góðan 2-1 sigur og er þar af leiðandi komið með sinn fyrsta sigur í sögu efstu deildar kvenna í knattspyrnu. 15. maí 2021 15:06
Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar. 15. maí 2021 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-0 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. 15. maí 2021 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 3-1 | Gestirnir réðu ekki við kantspil meistaranna Eftir tapið fyrir ÍBV komst Breiðablik aftur á sigurbraut þegar liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA á Kópavogsvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. 15. maí 2021 18:29