NBA dagsins: Russel Westbrook heldur áfram að bæta metið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2021 14:30 Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Scott Taetsch/Getty Images Það voru átta leikir á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu í 120-105 sigri Washington Wizards gegn Cleveland Cavaliers, og heldur áfram að bæta það met. Þá unnu Houston Rockets óvæntan 122-115 sigur gegn LA Clippers. Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira