„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2021 13:00 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 3,8 mörk í leik í vetur og nýtt 55 prósent skota sinna. Vísir/Hulda Margrét Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. „Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn