Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 10:00 FH-ingurinn Þórir Jóhann Helgason tekur sprettinn með boltann en Valsmaðurinn Patrick Pedersen reynir að kasta sér á eftir honum. Helgi Mikael Jónasson dómari leyfir sókn FH að njóta hagnaðar. Vísir/Hulda Margrét Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar. FH, KA og Valur eru öll með fjögur stig eins og Víkingar. Víkingar eru með slökustu markatöluna af þessum fjórum liðum og skipa því fjórða sætið. Markatala FH, KA og Vals er hins vegar nákvæmlega sú sama eða þrjú mörk skoruð og eitt mark fengið á sig. Það er því stafrófið sem ræður því að FH er í efsta sæti, KA-menn eru í öðru og Valsmenn skipi það þriðja. En er það rétt? Samkvæmt reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þá værum við komin niður í flokk D til að skera út um jöfn lið. Samkvæmt honum þá ættu nú að ráða fjöldi stiga í innbyrðis leikjum (FH 1, Valur 1, KA 0) en svo markamismunur í innbyrðis leikjum (e), fjöldi skoraðra marka í innbyrðis leikjum (f) og loks G-liðurinn sem er fjöldi skoraðra marka á útivelli í innbyrðis leikjum. Samkvæmt G-lið þá ættu Valsmenn í raun að vera í efsta sætinu þökk sé marki Sigurðar Egils Lárussonar á Kaplakrikavelli í gær. Brot úr reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.KSÍ KA-menn hafa reyndar hvorki keppt við FH eða Val og er því ekki alveg í sanngjarnri stöðu hvað varðar stigaöflun í innbyrðis leikjum. Það er aftur á móti spurningarmerki hvort að reglugerðin um röð liða sé hreinlega stillt inn í mótakerfi KSÍ alveg niður í G-lið. Samkvæmt röð liðanna í töflunni í dag þá virðist svo ekki vera. Þar virðist efstu þremur félögunum vera raða í efstu þrjú sætin eftir stafrófsröð. Ef úrslit fást ekki samkvæmt framangreindu í meistaraflokki (A til G lið), skulu liðin leika úrslitaleik (úrslitaleiki ef fleiri en tvö lið) ef nauðsyn krefur, en í öðrum flokkum skal ákvarða röð með hlutkesti. Það er auðvitað nóg eftir af Íslandsmótinu enda bara 2 umferðir búnar af 22. Það að ekkert lið sé með fullt hús og að öll liðin séu komin með stig bendir til þess að þetta verði skemmtilegt sumar. Pepsi Max-deild karla FH Valur KA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
FH, KA og Valur eru öll með fjögur stig eins og Víkingar. Víkingar eru með slökustu markatöluna af þessum fjórum liðum og skipa því fjórða sætið. Markatala FH, KA og Vals er hins vegar nákvæmlega sú sama eða þrjú mörk skoruð og eitt mark fengið á sig. Það er því stafrófið sem ræður því að FH er í efsta sæti, KA-menn eru í öðru og Valsmenn skipi það þriðja. En er það rétt? Samkvæmt reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þá værum við komin niður í flokk D til að skera út um jöfn lið. Samkvæmt honum þá ættu nú að ráða fjöldi stiga í innbyrðis leikjum (FH 1, Valur 1, KA 0) en svo markamismunur í innbyrðis leikjum (e), fjöldi skoraðra marka í innbyrðis leikjum (f) og loks G-liðurinn sem er fjöldi skoraðra marka á útivelli í innbyrðis leikjum. Samkvæmt G-lið þá ættu Valsmenn í raun að vera í efsta sætinu þökk sé marki Sigurðar Egils Lárussonar á Kaplakrikavelli í gær. Brot úr reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.KSÍ KA-menn hafa reyndar hvorki keppt við FH eða Val og er því ekki alveg í sanngjarnri stöðu hvað varðar stigaöflun í innbyrðis leikjum. Það er aftur á móti spurningarmerki hvort að reglugerðin um röð liða sé hreinlega stillt inn í mótakerfi KSÍ alveg niður í G-lið. Samkvæmt röð liðanna í töflunni í dag þá virðist svo ekki vera. Þar virðist efstu þremur félögunum vera raða í efstu þrjú sætin eftir stafrófsröð. Ef úrslit fást ekki samkvæmt framangreindu í meistaraflokki (A til G lið), skulu liðin leika úrslitaleik (úrslitaleiki ef fleiri en tvö lið) ef nauðsyn krefur, en í öðrum flokkum skal ákvarða röð með hlutkesti. Það er auðvitað nóg eftir af Íslandsmótinu enda bara 2 umferðir búnar af 22. Það að ekkert lið sé með fullt hús og að öll liðin séu komin með stig bendir til þess að þetta verði skemmtilegt sumar.
Pepsi Max-deild karla FH Valur KA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira