Flugeldasýning hjá Curry Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 09:01 Steph Curry var sjóðandi í nótt. Lachlan Cunningham/Getty Images Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Með sigrinum hélt Warriors sér í áttunda sæti vesturdeildarinnar en Curry gerði sér lítið fyrir og skoraði 49 stig í öruggum 136-97 sigri Warriors. Þetta er í sjöunda sinn á leiktíðinni sem Curry setur niður tíu þrista eða meira og í fimmta skipti í síðustu fimmtán leikjum. Hann er semsagt að hitna. The best buckets from Steph Curry (49 PTS) and Bradley Beal (50 PTS) tonight as their scoring title race continued! pic.twitter.com/4omZuOiRyb— NBA (@NBA) May 9, 2021 Warriors á fjóra leiki eftir í deildinni, til þess að halda sér í úrslitakeppnissæti, en þeir eiga erfiða leiki á mánudag og þriðjudag er þeir mæta Utah Jazz og Phoenix Suns í mikilvægum leikjum. Brooklyn Nets vann sinn fyrsta leik í síðustu fimm leikjum er þeir höfðu betur gegn Denver, 125-119, en fyrir leik næturinnar hafði Brooklyn tapað fjórum leikjum í röð. Kevin Durrant átti góðan leik fyrir Brooklyn. Hann gerði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Denver var Nikola Jokić með 29 stig, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
Með sigrinum hélt Warriors sér í áttunda sæti vesturdeildarinnar en Curry gerði sér lítið fyrir og skoraði 49 stig í öruggum 136-97 sigri Warriors. Þetta er í sjöunda sinn á leiktíðinni sem Curry setur niður tíu þrista eða meira og í fimmta skipti í síðustu fimmtán leikjum. Hann er semsagt að hitna. The best buckets from Steph Curry (49 PTS) and Bradley Beal (50 PTS) tonight as their scoring title race continued! pic.twitter.com/4omZuOiRyb— NBA (@NBA) May 9, 2021 Warriors á fjóra leiki eftir í deildinni, til þess að halda sér í úrslitakeppnissæti, en þeir eiga erfiða leiki á mánudag og þriðjudag er þeir mæta Utah Jazz og Phoenix Suns í mikilvægum leikjum. Brooklyn Nets vann sinn fyrsta leik í síðustu fimm leikjum er þeir höfðu betur gegn Denver, 125-119, en fyrir leik næturinnar hafði Brooklyn tapað fjórum leikjum í röð. Kevin Durrant átti góðan leik fyrir Brooklyn. Hann gerði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Denver var Nikola Jokić með 29 stig, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins