Flugeldasýning hjá Curry Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 09:01 Steph Curry var sjóðandi í nótt. Lachlan Cunningham/Getty Images Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Með sigrinum hélt Warriors sér í áttunda sæti vesturdeildarinnar en Curry gerði sér lítið fyrir og skoraði 49 stig í öruggum 136-97 sigri Warriors. Þetta er í sjöunda sinn á leiktíðinni sem Curry setur niður tíu þrista eða meira og í fimmta skipti í síðustu fimmtán leikjum. Hann er semsagt að hitna. The best buckets from Steph Curry (49 PTS) and Bradley Beal (50 PTS) tonight as their scoring title race continued! pic.twitter.com/4omZuOiRyb— NBA (@NBA) May 9, 2021 Warriors á fjóra leiki eftir í deildinni, til þess að halda sér í úrslitakeppnissæti, en þeir eiga erfiða leiki á mánudag og þriðjudag er þeir mæta Utah Jazz og Phoenix Suns í mikilvægum leikjum. Brooklyn Nets vann sinn fyrsta leik í síðustu fimm leikjum er þeir höfðu betur gegn Denver, 125-119, en fyrir leik næturinnar hafði Brooklyn tapað fjórum leikjum í röð. Kevin Durrant átti góðan leik fyrir Brooklyn. Hann gerði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Denver var Nikola Jokić með 29 stig, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Með sigrinum hélt Warriors sér í áttunda sæti vesturdeildarinnar en Curry gerði sér lítið fyrir og skoraði 49 stig í öruggum 136-97 sigri Warriors. Þetta er í sjöunda sinn á leiktíðinni sem Curry setur niður tíu þrista eða meira og í fimmta skipti í síðustu fimmtán leikjum. Hann er semsagt að hitna. The best buckets from Steph Curry (49 PTS) and Bradley Beal (50 PTS) tonight as their scoring title race continued! pic.twitter.com/4omZuOiRyb— NBA (@NBA) May 9, 2021 Warriors á fjóra leiki eftir í deildinni, til þess að halda sér í úrslitakeppnissæti, en þeir eiga erfiða leiki á mánudag og þriðjudag er þeir mæta Utah Jazz og Phoenix Suns í mikilvægum leikjum. Brooklyn Nets vann sinn fyrsta leik í síðustu fimm leikjum er þeir höfðu betur gegn Denver, 125-119, en fyrir leik næturinnar hafði Brooklyn tapað fjórum leikjum í röð. Kevin Durrant átti góðan leik fyrir Brooklyn. Hann gerði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Denver var Nikola Jokić með 29 stig, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira