Vöntun á hrossum til slátrunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2021 16:48 SS leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sláturfélag Suðurlands leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar til að uppfylla samning um sölu á fersku hrossakjöt til Sviss. Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira