Gríðarleg hugarfarsbreyting til hjólreiða á fáum árum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 13:30 Átakið hjólað í vinnuna hófst í dag. Vísir/Vilhelm Sviðsstjóri almennningsíþróttasviðs ÍSÍ segir gríðarlegan viðsnúning hafa orðið í hugarfari almennings til hjólreiða. Nú teljist enginn maður með mönnum nema eiga tvö hjól til skiptanna, áður fyrr hafi fólk ekki sagt frá því að það hjólaði í vinnuna. Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum. Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira
Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum.
Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira