Ljóst er að stórt svæði hefur farið illa í brunanum. Þá fjöllum við um fyrirhugaðar aðgerðir á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli sem ætlað er að auðvelda aðgengi fólks að svæðinu. Þá verður haldið áfram umfjöllun um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi og sagt frá átakinu Hjólað í vinnuna, sem hefst í dag.
Myndbandaspilari er að hlaða.