„Finnst við enn eiga fullt inni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 22:15 Valskonur hafa orðið deildarmeistarar þrjú ár í röð. vísir/sigurjón Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62. „Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
„Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn