Stjörnur Man. Utd máttu ekki fara út til að tala við stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 10:31 Harry Maguire var einn af þeim sem vildi fá að tala við stuðningsmennina í gær. Getty/Alex Livesey Leikmenn Manchester United vildu reyna að miðla málum og róa niður ósátta stuðningsmenn liðsins. Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira