Sjöfaldur NBA meistari útskrifaðist úr háskóla um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 13:31 Robert Horry stoltur við hlið móður sinnar sem er með prófskírteinið hans. Twitter/@RKHorry Körfuboltastjarnan Robert Horry stóð við loforðið sem hann gaf móður sinni og fór aftur í skóla til að útskrifast. Stjörnuleikmenn í NBA-deildinni þurfa ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni þegar ferlinum lýkur en einn þeirra vildi klára það sem hann byrjaði á fyrir þremur áratugum. Robert Horry fékk meira en 53 milljónir dollara í laun á körfuboltaferli sínum, meira en sex milljarða íslenskra króna, en hann átti magnaðan feril í NBA deildinni í körfubolta þar sem hann vann titilinn með þremur liðum og setti niður mörg mikilvæg skot á úrslitastundu. Horry kláraði hins vegar ekki háskólanámið áður en hann fór í atvinnumennsku í NBA-deildinni. Look mama I made it #RTR pic.twitter.com/Tdk5oQmgrH— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021 Horry var í Alabama háskólanum frá 1988 til 1992 en náði ekki að útskrifast. Hann ákvað að drífa sig í því að klára námið og útskrifaðist um helgina. Hann setti inn myndir á samfélagsmiðla sína og skrifaði undir: Mamma, ég kláraði þetta. Houston Rockets valdi hann númer ellefu í nýliðavalinu 1992 og hann var fljótur að kynnast því að verða meistari. Horry varð sjö sinnum NBA meistari með Houston Rockets (1994 og 1995), Los Angeles Lakers (2000, 2001, og 2002) og San Antonio Spurs (2005 og 2007) og fékk gælunafnið „Big Shot Bob“ fyrir öll stóru skotin sem hann setti niður í úrslitakeppninni með þessum liðum. Horry lék alls 1107 deildarleiki á NBA ferlinum sem endaði tímabilið 2007-08. Hann spilaði líka 244 leiki í úrslitakeppninni. How It Started...How It s Going #RollTide pic.twitter.com/rkBl5cCW2I— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021 NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Stjörnuleikmenn í NBA-deildinni þurfa ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni þegar ferlinum lýkur en einn þeirra vildi klára það sem hann byrjaði á fyrir þremur áratugum. Robert Horry fékk meira en 53 milljónir dollara í laun á körfuboltaferli sínum, meira en sex milljarða íslenskra króna, en hann átti magnaðan feril í NBA deildinni í körfubolta þar sem hann vann titilinn með þremur liðum og setti niður mörg mikilvæg skot á úrslitastundu. Horry kláraði hins vegar ekki háskólanámið áður en hann fór í atvinnumennsku í NBA-deildinni. Look mama I made it #RTR pic.twitter.com/Tdk5oQmgrH— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021 Horry var í Alabama háskólanum frá 1988 til 1992 en náði ekki að útskrifast. Hann ákvað að drífa sig í því að klára námið og útskrifaðist um helgina. Hann setti inn myndir á samfélagsmiðla sína og skrifaði undir: Mamma, ég kláraði þetta. Houston Rockets valdi hann númer ellefu í nýliðavalinu 1992 og hann var fljótur að kynnast því að verða meistari. Horry varð sjö sinnum NBA meistari með Houston Rockets (1994 og 1995), Los Angeles Lakers (2000, 2001, og 2002) og San Antonio Spurs (2005 og 2007) og fékk gælunafnið „Big Shot Bob“ fyrir öll stóru skotin sem hann setti niður í úrslitakeppninni með þessum liðum. Horry lék alls 1107 deildarleiki á NBA ferlinum sem endaði tímabilið 2007-08. Hann spilaði líka 244 leiki í úrslitakeppninni. How It Started...How It s Going #RollTide pic.twitter.com/rkBl5cCW2I— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira