Ásdís Þóra: Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 19:00 Ásdís Þóra Ágústsdóttir, leikamður Vals í handbolta, sleit krossband í leik með 3.flokk á dögunum. Ásdís var nýbúin að skrifa undir tveggja ára samning við sænska liðið Lugi. „Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra Valur Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
„Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra
Valur Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira