Ásdís Þóra: Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 19:00 Ásdís Þóra Ágústsdóttir, leikamður Vals í handbolta, sleit krossband í leik með 3.flokk á dögunum. Ásdís var nýbúin að skrifa undir tveggja ára samning við sænska liðið Lugi. „Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra Valur Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
„Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra
Valur Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira