Handtekinn eftir að hafa kastað búslóðinni fram af svölum Sylvía Hall skrifar 2. maí 2021 07:34 Það kom ýmislegt inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt og hafði hún í nógu að snúast. Fimmtán hávaðakvartanir komu inn á borð lögreglu og voru fimm ökumenn stöðvaðir vegna vímuefnaaksturs, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Lögregla var einnig kölluð til vegna manns í Breiðholti sem var að henda búslóð sinni fram af svölum. Einhverjir munir höfðu lent á bílum nágranna hans og er maðurinn sagður hafa verið í annarlegu ástandi, en hann var vistaður í fangaklefa. Í Árbæ var svo annar maður handtekinn vegna líkamsárásar og hótana en ekki kemur fram hvert ástand brotaþola er. Í Grafarholti var grjóti hent inn um rúðu á íbúðarhúsi en engin slys urðu á fólki. Þá þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum, ýmist vegna hraðaksturs eða vímuefnaaksturs. Í Hafnarfirði var ökumaður stöðvaður undir áhrifum fíkniefna en sá var á ótryggðum bíl með fíkniefni meðferðis. Umferðaróhapp varð einnig í Hafnarfirði í gær þegar kerra losnaði aftan úr bíl og lenti framan á öðrum sem kom úr gagnstæðri átt, en engin slys urðu á fólki. Samkvæmt dagbók lögreglu voru að minnsta kosti tvo mál þar sem ökumenn voru langt yfir hámarkshraða, en einn þeirra var mældur á 135 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund. Annar ökumaður var svo stöðvaður í Hafnarfirði á 165 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Báðir voru sviptir ökuréttindum til bráðabirgða. Í hverfi 105 voru tveir handteknir vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna og voru þeir vistaðir í fangaklefum. Í sama hverfi þurfti lögregla að aðstoða starfsfólk á hóteli við að vísa tveimur karlmönnum og einni konu út sem voru í annarlegu ástandi og til vandræða. Reykjavík Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Lögregla var einnig kölluð til vegna manns í Breiðholti sem var að henda búslóð sinni fram af svölum. Einhverjir munir höfðu lent á bílum nágranna hans og er maðurinn sagður hafa verið í annarlegu ástandi, en hann var vistaður í fangaklefa. Í Árbæ var svo annar maður handtekinn vegna líkamsárásar og hótana en ekki kemur fram hvert ástand brotaþola er. Í Grafarholti var grjóti hent inn um rúðu á íbúðarhúsi en engin slys urðu á fólki. Þá þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum, ýmist vegna hraðaksturs eða vímuefnaaksturs. Í Hafnarfirði var ökumaður stöðvaður undir áhrifum fíkniefna en sá var á ótryggðum bíl með fíkniefni meðferðis. Umferðaróhapp varð einnig í Hafnarfirði í gær þegar kerra losnaði aftan úr bíl og lenti framan á öðrum sem kom úr gagnstæðri átt, en engin slys urðu á fólki. Samkvæmt dagbók lögreglu voru að minnsta kosti tvo mál þar sem ökumenn voru langt yfir hámarkshraða, en einn þeirra var mældur á 135 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund. Annar ökumaður var svo stöðvaður í Hafnarfirði á 165 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Báðir voru sviptir ökuréttindum til bráðabirgða. Í hverfi 105 voru tveir handteknir vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna og voru þeir vistaðir í fangaklefum. Í sama hverfi þurfti lögregla að aðstoða starfsfólk á hóteli við að vísa tveimur karlmönnum og einni konu út sem voru í annarlegu ástandi og til vandræða.
Reykjavík Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira