Umræðan undanfarin ár vegið þyngst í viðhorfsbreytingunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. apríl 2021 13:36 Helgi Gunnlaugsson er sérfræðingur í afbrotafræðum. Vísir/Vilhelm Afbrotafræðingur telur aukna umræðu og upplýsingaflæði síðustu ár vega þyngtst í breyttu viðhorfi almennings til afglæpavæðingar neysluskammta fíkniefna. Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu. Fréttablaðið greindi frá nýrri könnun Félagsvíndastofnunar Háskóla Íslands á forsíðu sinni í gær. Samkvæmt niðurstöðum hennar eru sextíu prósent landsmanna fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis er nú til afgreiðslu á Alþingi. Þetta er umtalsverð breyting en í sambærilegum könnunum árin 2015, 2017 og 2019 studdi um þriðjungur afglæpavæðingu. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur telur umræðuna síðustu ár eiga mestan þátt í viðhorfsbreytingunni. „Og það sem er að gerast er að þessi viðhorfsbreyting til fíkniefna er að færast frá því að þetta sé refsiréttarmál eða réttarvörslumál, heldur beri að líta meira á þetta sem heilbrigðisvanda,“ segir Helgi. Áður hafi stuðningurinn helst mælst í röðum yngri karla. „En nú erum við að sjá þennan stuðning fara yfir í eldri aldurshópa og einnig meðal kvenna.“ Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra í núverandi mynd. Telur Helgi að það geti haft áhrif á viðhorf almennings? „Það gæti alveg gert það, þegar umræða fer á flug við afgreiðslu frumvarpsins á alþingi þá munum við heyra ýmis sjónarmið. Og það er alveg mögulegt að sumir muni telja að afglæpavæðing sé að einhverju leyti undanhald, að það sé að einhverju leyti verið að viðurkenna að þessi efni séu ekki eins hættuleg eins og þau voru.“ Alþingi Fíkn Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá nýrri könnun Félagsvíndastofnunar Háskóla Íslands á forsíðu sinni í gær. Samkvæmt niðurstöðum hennar eru sextíu prósent landsmanna fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis er nú til afgreiðslu á Alþingi. Þetta er umtalsverð breyting en í sambærilegum könnunum árin 2015, 2017 og 2019 studdi um þriðjungur afglæpavæðingu. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur telur umræðuna síðustu ár eiga mestan þátt í viðhorfsbreytingunni. „Og það sem er að gerast er að þessi viðhorfsbreyting til fíkniefna er að færast frá því að þetta sé refsiréttarmál eða réttarvörslumál, heldur beri að líta meira á þetta sem heilbrigðisvanda,“ segir Helgi. Áður hafi stuðningurinn helst mælst í röðum yngri karla. „En nú erum við að sjá þennan stuðning fara yfir í eldri aldurshópa og einnig meðal kvenna.“ Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra í núverandi mynd. Telur Helgi að það geti haft áhrif á viðhorf almennings? „Það gæti alveg gert það, þegar umræða fer á flug við afgreiðslu frumvarpsins á alþingi þá munum við heyra ýmis sjónarmið. Og það er alveg mögulegt að sumir muni telja að afglæpavæðing sé að einhverju leyti undanhald, að það sé að einhverju leyti verið að viðurkenna að þessi efni séu ekki eins hættuleg eins og þau voru.“
Alþingi Fíkn Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira