Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2021 21:15 Það er gaman hjá Haukum þessa dagana. vísir/hulda margrét Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. „Þetta var frábær sigur. Við spiluðum tuddavel og ég var rosalega ánægður með mitt lið,“ sagði Sævaldur við Vísi eftir leik. „Við kreistum þennan sigur út. Þeir tóku fjórtán sóknarfráköst og eru mjög öflugir þar. En við fráköstuðum þegar það skipti máli. Þetta var frábært.“ Haukar voru með lygilega 64 prósent þriggja stiga nýtingu í hálfleik en þrátt fyrir það var forskot Hauka bara fjögur stig, 51-47. Sævaldur hefði kosið að forskotið hefði verið stærra. „Mér fannst við vera með þá á löngum köflum. Við komumst tvisvar sinnum tíu stigum yfir en gerðum vitleysur í vörninni. Ég var svekktur því skotnýtingin var góð. Við erum með marga góða leikmenn,“ sagði Sævaldur. „Það eru þrír leikir eftir og næst förum við á Hlíðarenda, minn gamla heimavöll. Ég er bara spenntur. Við ætlum að gera allt sem við getum og núna er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að halda áfram að skila okkar og ég sé því ekkert til fyrirstöðu að liðið mitt haldi áfram að spila vel.“ Haukar unnu ótrúlega dramatískan sigur á KR í síðustu umferð og unnu núna aftur jafnan leik. Sævaldur kveðst ánægður með styrkinn sem hans menn hafa sýnt í þessum leikjum. „Ég er mjög sáttur. KR eru sexfaldir Íslandsmeistarar sem eru með lágvaxið lið og við þurftum að bregðast við því. Tindastóll er með stærri karla og við spiluðum á fleiri mönnum,“ sagði Sævaldur. „Deildin er góð og svo skemmtileg að við ætlum að halda áfram að vera með í partíinu.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
„Þetta var frábær sigur. Við spiluðum tuddavel og ég var rosalega ánægður með mitt lið,“ sagði Sævaldur við Vísi eftir leik. „Við kreistum þennan sigur út. Þeir tóku fjórtán sóknarfráköst og eru mjög öflugir þar. En við fráköstuðum þegar það skipti máli. Þetta var frábært.“ Haukar voru með lygilega 64 prósent þriggja stiga nýtingu í hálfleik en þrátt fyrir það var forskot Hauka bara fjögur stig, 51-47. Sævaldur hefði kosið að forskotið hefði verið stærra. „Mér fannst við vera með þá á löngum köflum. Við komumst tvisvar sinnum tíu stigum yfir en gerðum vitleysur í vörninni. Ég var svekktur því skotnýtingin var góð. Við erum með marga góða leikmenn,“ sagði Sævaldur. „Það eru þrír leikir eftir og næst förum við á Hlíðarenda, minn gamla heimavöll. Ég er bara spenntur. Við ætlum að gera allt sem við getum og núna er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að halda áfram að skila okkar og ég sé því ekkert til fyrirstöðu að liðið mitt haldi áfram að spila vel.“ Haukar unnu ótrúlega dramatískan sigur á KR í síðustu umferð og unnu núna aftur jafnan leik. Sævaldur kveðst ánægður með styrkinn sem hans menn hafa sýnt í þessum leikjum. „Ég er mjög sáttur. KR eru sexfaldir Íslandsmeistarar sem eru með lágvaxið lið og við þurftum að bregðast við því. Tindastóll er með stærri karla og við spiluðum á fleiri mönnum,“ sagði Sævaldur. „Deildin er góð og svo skemmtileg að við ætlum að halda áfram að vera með í partíinu.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira