Þetta skrifar Bubbi Morthens í færslu á Facebook en hann var bólusettur með bóluefni Astra Zeneca í Laugardalshöll í morgun.
„Ég að kaus stíga inn í minn eigin ótta og láta bólusetja mig. Hvet alla gera hið sama.“
Astra zeneca er bóluefni sem margir hafa heyrt um og sumir hálf hræðast þar á meðal ég,nú ætla ég að stíga inní óttann og láta sprauta mig í fyrramáli með opin faðminn 🙏💪🍀🍀 pic.twitter.com/nO4PaNtsL9
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) April 27, 2021