Framkvæmdastjóri NRA harðlega gagnrýndur fyrir misheppnaða tilraun til að drepa fíl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2021 07:37 „Það eina sem stoppar vondan kall með byssu er góður kall með byssu,“ sagði LaPierre skömmu eftir fjöldamorðið í Sandy Hook árið 2012. Myndbandsupptökur sem sýna framkvæmdastjóra hagsmunasamtaka bandarískra skotvopnaeigenda (NRA) skjóta fíl ítrekað án þess að takast að drepa skepnuna hafa verið harðlega gagnrýndar. Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker. Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker.
Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44
Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45